Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 73

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 73
71 1895 veikur dó núna rétt fyrir nýárið. Af 4 öðrum sjúklingum veit ég hér í næstu sveit- um. Læknir getur um ráðstafanir til hundahreinsunar. 9. læknishérað. Sullaveiki 22 tilfelli. 10. læknishérað. Stúlkubarn 11 ára hafði þjáðst af verk undir hægra rifjahylk- inu í 4 ár, mataróslyst, uppsölu og gulu. Hún er mjög mögur og föl í andliti. Tum- orinn nær ofan á við í línu við umbilicus. Ég punkteraði tumorinn, þar sem mestur var prominensen, og kom þá út % pottur af tæru vatni. Eftir rúma viku punkteraði ég á ný, og kom þá út töluvert af graftarlituðu vatni með sullungum í, en eftir nær sólarhring fékk sjúklingur peritonitis og dó. 12. læknishérað. Loks þykir mér vert að geta um sjómann hér á Húsavík, lið- lega tvítugan. Hann hafði um langan tíma fundið til þvagtregðu, en þó eigi svo, að hann leitaði læknis. 1 sumar, sem leið, ágerðist þessi kvilli hans mjög, og eina nótt var ég vakinn upp til hans. Gat hann þá með engu móti kastað þvagi. Ég katheteri- seraði hann með nelatons-katheter, og fór svo nokkrum sinnum, en eftir því tók ég, að þegar ég hafði tæmt blöðruna, var greinilega palpabel tumor, eftir því sem mér virtist milli vesica og rectum, og olli hann auðvitanlega þvagtregðunni. Ég kenndi manninum sjálfum að brúka katheterið, og fór svo fram um hríð. Undir haustið var ég sóttur til hans, því að nú kvaðst hann eigi lengur ná þvaginu sjálfur. Reyndi ég nú fyrst nelaton-katheter, en mætti ákafri mótstöðu í blöðruhálsinum. Maðurinn hafði krampakenndar verkjahviður fyrir ofan os pubis, að honum fannst í vesica. Ég reyndi nú silfurkatheter, en án resultats. Þrengslin í blöðruhálsinum voru mikil og spenningurinn á móti katheterinu ákafur. Ég ásetti mér því að gera punctio suprapubica og punktera síðan þennan tumor, sem ég þóttist viss um, að væri echinococcus. (Faðirinn dáinn fyrir 3 árum úr e. hepatis). Undir antiseptic, en án narcose, gerði ég með stórum prövetroikart punctio vesicae urinariae. Þvag rann þegar út um pípuna, en ekki nema svo sem Yz lítri. Nú fannst tumorinn glöggt, mjög spenntur. Ég bjóst til að punktera hann, en þá sagði maðurinn allt í einu: ».Nú sprakk það“. Þreifaði ég þá eftir tumornum, en hann var horfinn. Ég ordiner- aði: ró, cingulum abdominis og gaf honum 25 dropa af sol. chlor. morphici. Skömmu síðar var ég aftur sóttur til hans, því hann var „allur að hlaupa upp í þrimla“. Hann hafði fengið ákafa urticaria, og var þannig diagnose: echinococcus með „sæde“ líklega við plica Douglasii, staðfest. Maðurinn síðan frískur. Enginn tumor finnan- legur. — Á sullaveiki ber annars lítið í þessu héraði, enda er það fyrir mörgum árum orðin sýslunefndarsamþykkt að gefa hundum árlega inn ormameðal og það, sem betra er: almenningur varast nú ógætilega umgengni við hunda. 13. læknishérað. Sullaveiki 4 tilfelli. 15. læknishérað. Lifrarveikir með echinococci voru 19. Tvisvar sprakk inn í abdomen. í hvort tveggja skipti erythem. Tvisvar kom icterus fyrir. Tvisvar kom fyrir haemoptysis, og gengu sprungin og heil smásullahús upp á eftir. Einu sinni gengu sullahús niður með þvaginu. Þau voru öll mjög lítil, eins og krækiber eða bláber. Þetta síðast nefnda tilfelli var kona, primipara. Um seinna part meðgöngu- tímans var hún oft lasin af verkjum um holið og stundum um mjóhrygginn. partus. Gekk heldur vel og heilsaðist vel fyrstu dagana. % um kvöldið fékk hún allt í einu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.