Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Side 86

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Side 86
1895 84 framar, eftir að hún var orðin léttari, og hafði stutta sængurlegu, eftir þvi sem við mátti búast. Barn hinnar konunnar fæddist lifandi, og báðum heilsaðist vel. 10. læknishérað. Töng lögð á einu sinni vegna adynamia uteri. 11. læknishérað. Umliðið ár hef ég verið tilkvaddur að vera við þrjár barnsfæð- ingar. Brúkaði ég tangirnar i þeim öllum og frelsaði þannig bæði líf mæðranna og barnanna. Ég skal geta um eitt af þessum tilfellum ... Þegar ég kom, stóð allt við sama, og eftir að ég hafði rannsakað og fundið, að allt var rétt, sagðist ég ekki mundu ná barninu fyrr en daginn eftir. Ég hafði engan frið til að sofa um nóttina, sökum þess að menn voru einlægt að tala við mig í því skyni að fá mig til að ná barninu, en ég lét mig ekki, og fyrst klukkan 5 morguninn eftir lagði ég fæðingartöngina á barnið. Ég var svo að toga i rúma tvo klukkutíma, áður en barnið fæddist með lífi- Það bogaði af mér svitinn, og ég var orðinn þrotinn að kröftum, var að hugsa um, að ekki væri um annað að gera en perfórera höfuðið, en þá heyrði ég bresta hátt í höfði barnsins, og eftir það gekk vel að ná því fram. Eftir þessa barnsfæðingu var konan sæmilega frísk, en höfuð barnsins var með stórri og djúpri laut, en það var samt lif- andi og lifir enn, en móðir þess dó nokkru seinna úr barnsfararsótt. 12. læknishérað. Læknir var við 6 barnsfæðingar. Tók 4 börn með töng, eitt skipti vegna eclampsia, en hin skiptin vegna adynamia uteri. Allar mæðurnar lifðu, eitt barn fæddist andvana, en um eitt er ekki getið. 16. læknishérað. Héraðslæknir var sóttur til 5 fæðandi kvenna. Virðist aldrei hafa notað töng. 3 börnin fæddust andvana. 17. læknishérað. Til sængurkvenna var mín vitjað tvisvar á árinu. Annað barnið fæddist andvana, hitt lifandi, en dó eftir viku. Móðirin dó einnig eftir viku úr barns- fararsótt, sem endaði með peritonitis universalis. 18. læknishérað. Ég tók 3 börn ineð verkfærum þetta ár, og var atonia uteri orsök þess. Eina vendingu gerði ég. Mæður þessar og börn eru enn lifandi og vel frískar. 20. læknishérað. Hjá einni þrítugri primipara varð að taka barn með töngum sakir þrengsla í grindinni. Barnið lifandi. 1. aukalæknishérað. Á árinu hef ég enga fæðingaroperation gert. Hefur mín verið vitjað til þriggja fæðinga á árinu. Börnum og mæðrum heilsaðist vel. 2. aukalæknishérað. Læknir gerði eina solutio placentae manualis. 3. aukalæknishérað. Læknir var sóttur 8 sinnum til fæðandi kvenna, tvisvar vegna blæðinga eftir fæðingu, en í hin skiptin vegna sóttleysis eða legu fóstursins. Hann tók eitt barn með töng og gerði eina vendingu. Allar konurnar lifðu, en eitt barn- anna dó. 4. aukalæknishérað. Tvisvar lögð á töng, í annað skipti vegna adynamia uteri, en í hitt skiptið auk þess vegna grindarþrengsla. 5. aukalæknishérað. Af obstetriciskum tilfellum hef ég aðeins haft eina sitjanda- fæðingu. Fóstrið asfyktiskt og dó eftir ca. 1 klst., en að öðru leyti gekk allt vel. Enn fremur tvær retentiones placentae, sem ekkert er að athuga við. 7. aukalæknishérað. Tvisvar hef ég á þessu ári þurft að hjálpa til við fæðingar. f fyrra skiptið varð að brúka töng vegna adynamia. Síðara tilfellið var andlitsfæðing, samt ein af þeim skárri, því pelvis var rúmgóð, og hakan snerist fram á endanum. en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.