Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 3
1911
1911*
Áriö 1911 mátti heita góö heilbrigöi um land allt og í mörgum hjer-
uðum óvenjugóð. t Hesteyrar, Stranda og Fáskrúðsfjarðarhjeraði var
þó kvillasamt og í Reykjavík og nágrenni hennar kvað talsvert að blóS-
sótt. Dánartalan var 13.5 fyrir alt landiS.
I. Farsóttir.
Taugaveiki.
R v í k. Taugav. stöðugt í bænum. t okt. og nóv. sýktust 45. Gekk
sóttin yfir nokkur hús og í sumum þeirra sýktust allir heimilismenn
skyndilega. Flest heimilin í austur- og miSbænum, og mátti sumstaöar
rekja samgöngur milli húsanna, en upptök veikinnar ókunn. Þó er nokk-
urnveginn víst, aS mjólk var ekki um aö kenna. Væg. Enginn dó. Ein-
kennilegt, aS veikinni slotaði alt í einu, líkt og hún hafði byrjaS. Ströng-
um sóttvörnum var beitt og flestir sjúkl. fluttir á sjúkrahús. Sótthr.
B o r g a r f j . Taugav. kom á einn bæ, óvíst hvaðan. Vandleg ein-
angrun og veikin stöövu'ð. Sótthr.
Ó 1 a f s v. Taugav. á 3 heimilum (6 sjúkl.). Stafaði ef til vill frá ill-
um brunni, sem var síðan byrgður. Einangr. og sótthr.
D a 1 a. 16 ára gömul stúlka fjekk taugaveiki. Var haldið, að hún hefði
smitast af stúlku, sem svaf hjá henni nokkrar nætur sem gestur á bænum.
B í 1 d u d.: Taugav. fluttist með strandferðaskipi. Sjúkl. einangraðir
og breiddist veikin ekkert út.
F 1 a t e y r a r. Taugav. kom upp á einum bæ í Súgandafirði og nál.
samtímis á 3 bæjum í Önundarfirði. Á einn bæinn hafði hún flust frá ísaf.
N a u t e y r. Eitt heimili (1 sjúkh). Veikin hafði verið þar fyrir 2 árum.
H e s t e y r. Einn sjúkl. Sýktist á ísaf. Lá heima, en enginn smitaðist.
Stranda. Taugav. barst frá ísaf., en varö stöðvuS.
S v a r f d æ 1 a. Taugav. aSall. í Ólafsf. Var þar um áramótin. Einn
sjúkl. vafasamur í SvarfaSardal.
E y r a r b. Taugav. á 5 bæjum. Einn sjúkl. dó. SamgönguvarúS, og
breiddist ekki frekar út. Ekki vitnaðist um samgöngur milli bæjanna.
2. Skarlatssótt.
R v í k. Hefir veriS hér viSloSa undanfarin ár. Mest í austurbænum.
Feril ekki auSiS aS rekja. Sóttvarnir viS þau heimili, sem uppgötvast
hafa, en veikin hefir eflaust veriS miklu víSar. Mjög væg.
* ASalskýrslur (Á) vanta úr þessum hjeruðum: Þingeyrar, ísafjarðar, SiglufjarÖ-
ar, HöfSahv. (læknislaust síðari helming ársins), Axarfj., Þistilfj., Hróarstungu,
Fljótsdals og Hornafjarðar.