Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 3

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 3
1911 1911* Áriö 1911 mátti heita góö heilbrigöi um land allt og í mörgum hjer- uðum óvenjugóð. t Hesteyrar, Stranda og Fáskrúðsfjarðarhjeraði var þó kvillasamt og í Reykjavík og nágrenni hennar kvað talsvert að blóS- sótt. Dánartalan var 13.5 fyrir alt landiS. I. Farsóttir. Taugaveiki. R v í k. Taugav. stöðugt í bænum. t okt. og nóv. sýktust 45. Gekk sóttin yfir nokkur hús og í sumum þeirra sýktust allir heimilismenn skyndilega. Flest heimilin í austur- og miSbænum, og mátti sumstaöar rekja samgöngur milli húsanna, en upptök veikinnar ókunn. Þó er nokk- urnveginn víst, aS mjólk var ekki um aö kenna. Væg. Enginn dó. Ein- kennilegt, aS veikinni slotaði alt í einu, líkt og hún hafði byrjaS. Ströng- um sóttvörnum var beitt og flestir sjúkl. fluttir á sjúkrahús. Sótthr. B o r g a r f j . Taugav. kom á einn bæ, óvíst hvaðan. Vandleg ein- angrun og veikin stöövu'ð. Sótthr. Ó 1 a f s v. Taugav. á 3 heimilum (6 sjúkl.). Stafaði ef til vill frá ill- um brunni, sem var síðan byrgður. Einangr. og sótthr. D a 1 a. 16 ára gömul stúlka fjekk taugaveiki. Var haldið, að hún hefði smitast af stúlku, sem svaf hjá henni nokkrar nætur sem gestur á bænum. B í 1 d u d.: Taugav. fluttist með strandferðaskipi. Sjúkl. einangraðir og breiddist veikin ekkert út. F 1 a t e y r a r. Taugav. kom upp á einum bæ í Súgandafirði og nál. samtímis á 3 bæjum í Önundarfirði. Á einn bæinn hafði hún flust frá ísaf. N a u t e y r. Eitt heimili (1 sjúkh). Veikin hafði verið þar fyrir 2 árum. H e s t e y r. Einn sjúkl. Sýktist á ísaf. Lá heima, en enginn smitaðist. Stranda. Taugav. barst frá ísaf., en varö stöðvuS. S v a r f d æ 1 a. Taugav. aSall. í Ólafsf. Var þar um áramótin. Einn sjúkl. vafasamur í SvarfaSardal. E y r a r b. Taugav. á 5 bæjum. Einn sjúkl. dó. SamgönguvarúS, og breiddist ekki frekar út. Ekki vitnaðist um samgöngur milli bæjanna. 2. Skarlatssótt. R v í k. Hefir veriS hér viSloSa undanfarin ár. Mest í austurbænum. Feril ekki auSiS aS rekja. Sóttvarnir viS þau heimili, sem uppgötvast hafa, en veikin hefir eflaust veriS miklu víSar. Mjög væg. * ASalskýrslur (Á) vanta úr þessum hjeruðum: Þingeyrar, ísafjarðar, SiglufjarÖ- ar, HöfSahv. (læknislaust síðari helming ársins), Axarfj., Þistilfj., Hróarstungu, Fljótsdals og Hornafjarðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.