Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 5
5*
1911
svo í nóv.—des. Þá gekk hún alment yfir og lagðist einkum á börn I—5
ára. Fengu sum lungnab. og eitt dó.
Borgarfj. Kvef var nokkurt í febrúar, júlí og desember.
Ó 1 a f s v. Mest boriS á lungnakvefi í börnum.
S t y k k i s h. Kvefs. gekk á börnum, sjerstakl. í apríl. Þó sjúkl. væru
ekki margir, var veikin illkynjuS (capill. bronch.) og dóu sum.
Þ i n g e y r. Gekk i febr. um alt hjeraSiS. Þyngst á börnum.
Flateyrar. Kvefsótt framan af ári, mest í jan.
Nauteyr. Almenn í byrjun ársins, sjerstakl. á börnum, og fengu
sum lungnabólgu.
H e s t e y r. Allþung kvefs. kom upp i ársbyrjun. Tók unga og gamla,
en lagSist þyngst á ungbörn og varS 2 aS bana.
S t r a n d a. Kvef gekk í apr.—maí. VarS nokkrum ungbörnum aS bana.
SauSárkr. Allþung kvefsótt gekk síSustu mán. ársins.
S v a r f d. í janúar gekk illkynjuS kvefsótt. LagSist hún einkum þungt
á ungbörn og dóu 4. Kvefsótt þessi kom upp um áramótin; barst úr Ak-
ureyrarhjeraSi á marga staSi samtímis. LokiS um miSjan febr.
Reykdæla. Fremur illt kvef gekk fyrstu mánuSi ársins. 2 börn
dóu af kveflungnabólgu. Einnig stakk kvef sjer lítiS eitt niSur á haust-
mánuSunum.
H ú s a v. 1 byrjun árs bar allmikiS á kvefsótt, einkum á börnum, en
varS hvergi mannskæS í hjer. — í okt. og nóv. í haust gekk aftur sótt,
sem jeg hef taliS kvefsótt, en margt af sjúkl. hafSi jafnframt garnakvef
meS mikilli hitasótt og fleiri einkenni er minntu mjög á infl., en tók
miklu færri en sú veiki er vön aS gera.
S e y S i s f. Kvef gekk í febr.
FáskrúSsf. Kvefsótt alltíS, mest í sept.
Eyrarb. Af fars. bar mest á kvefi og kveflungnab. (123 sjúkl.).
Veikin var tíSust fyrri helming árs og virtist runnin frá Rvík.
K e f 1 a v. 1 ársbyrjun gekk hin vanalega kvefsótt um alt hjer. og
gerSi vart viS sig til fardaga. Mest bar þó á veikinni í mars—ap-r., þegar
vermenn fóru aS flytjast suSur og fjölga tók í verbúSum, sem margar
eru mjög ljelegar og hreinlæti þar á lágu stigi. Samfara kvefinu gerSi
lungnab. vart viS sig frekar en undanfarin ár, en var fremur væg og
eigi mannskæS.
7. Iðrakvef.
Ó 1 a f s v. Maga- og þarmakvef hefir veriS sjerstaklega algengt á
börnum.
H e s t e y r. Garnakvef í okt.—nóv. í einu sjávarþorpi. Fluttist meS
pilti sunnan úr Rvík. Breiddist ekki frekar út.
S v a r f d. Vart viS garnakvef alla mán. Þyngst í júlí—sept. Þá stund-
um vottur af blóSi í saurnum.
E y r a r b. Garnakvef var alltitt (80 sjúkl.). Mest síSari hluta ársins
og lagSist þungt á stöku mann. Eftir lýsingum að dæma, var veikin á
sumum mjög lík blóSkreppusótt (Stokkseyri).
8. Blóðsótt.
R v í k. Hefir gengiS víSa um bæinn. Sóttvarnir komiS aS litlu liSi.
Veikin hófst í ársbyrjun og var víSa komin í febr., þegar hjeraSsl. varS