Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 5

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 5
5* 1911 svo í nóv.—des. Þá gekk hún alment yfir og lagðist einkum á börn I—5 ára. Fengu sum lungnab. og eitt dó. Borgarfj. Kvef var nokkurt í febrúar, júlí og desember. Ó 1 a f s v. Mest boriS á lungnakvefi í börnum. S t y k k i s h. Kvefs. gekk á börnum, sjerstakl. í apríl. Þó sjúkl. væru ekki margir, var veikin illkynjuS (capill. bronch.) og dóu sum. Þ i n g e y r. Gekk i febr. um alt hjeraSiS. Þyngst á börnum. Flateyrar. Kvefsótt framan af ári, mest í jan. Nauteyr. Almenn í byrjun ársins, sjerstakl. á börnum, og fengu sum lungnabólgu. H e s t e y r. Allþung kvefs. kom upp i ársbyrjun. Tók unga og gamla, en lagSist þyngst á ungbörn og varS 2 aS bana. S t r a n d a. Kvef gekk í apr.—maí. VarS nokkrum ungbörnum aS bana. SauSárkr. Allþung kvefsótt gekk síSustu mán. ársins. S v a r f d. í janúar gekk illkynjuS kvefsótt. LagSist hún einkum þungt á ungbörn og dóu 4. Kvefsótt þessi kom upp um áramótin; barst úr Ak- ureyrarhjeraSi á marga staSi samtímis. LokiS um miSjan febr. Reykdæla. Fremur illt kvef gekk fyrstu mánuSi ársins. 2 börn dóu af kveflungnabólgu. Einnig stakk kvef sjer lítiS eitt niSur á haust- mánuSunum. H ú s a v. 1 byrjun árs bar allmikiS á kvefsótt, einkum á börnum, en varS hvergi mannskæS í hjer. — í okt. og nóv. í haust gekk aftur sótt, sem jeg hef taliS kvefsótt, en margt af sjúkl. hafSi jafnframt garnakvef meS mikilli hitasótt og fleiri einkenni er minntu mjög á infl., en tók miklu færri en sú veiki er vön aS gera. S e y S i s f. Kvef gekk í febr. FáskrúSsf. Kvefsótt alltíS, mest í sept. Eyrarb. Af fars. bar mest á kvefi og kveflungnab. (123 sjúkl.). Veikin var tíSust fyrri helming árs og virtist runnin frá Rvík. K e f 1 a v. 1 ársbyrjun gekk hin vanalega kvefsótt um alt hjer. og gerSi vart viS sig til fardaga. Mest bar þó á veikinni í mars—ap-r., þegar vermenn fóru aS flytjast suSur og fjölga tók í verbúSum, sem margar eru mjög ljelegar og hreinlæti þar á lágu stigi. Samfara kvefinu gerSi lungnab. vart viS sig frekar en undanfarin ár, en var fremur væg og eigi mannskæS. 7. Iðrakvef. Ó 1 a f s v. Maga- og þarmakvef hefir veriS sjerstaklega algengt á börnum. H e s t e y r. Garnakvef í okt.—nóv. í einu sjávarþorpi. Fluttist meS pilti sunnan úr Rvík. Breiddist ekki frekar út. S v a r f d. Vart viS garnakvef alla mán. Þyngst í júlí—sept. Þá stund- um vottur af blóSi í saurnum. E y r a r b. Garnakvef var alltitt (80 sjúkl.). Mest síSari hluta ársins og lagSist þungt á stöku mann. Eftir lýsingum að dæma, var veikin á sumum mjög lík blóSkreppusótt (Stokkseyri). 8. Blóðsótt. R v í k. Hefir gengiS víSa um bæinn. Sóttvarnir komiS aS litlu liSi. Veikin hófst í ársbyrjun og var víSa komin í febr., þegar hjeraSsl. varS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.