Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 7

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 7
7* 1911 svæsinn taksting í byrjun veikinnar, sumir svo, ab þeir bárust lítt af. Sumir fengu þó ekk.i takið, en svæsnar innvortis þrautir, í tvö skifti neban til í lífinu h. megin, svo grunur ljek á botnlangabólgu í fyrstu. Þegar þrautirnar voru í lífinu, var jafnan ógleöi og stundum uppsala í för meS þeim. Fáeinir höfðu engin sjúkdómseinkenni nema sótthitann. Sumir höfSu litilsháttar þrota og roSa í kokinu, en fundu lítiö eöa ekki til þess. HöfuSverkur var aldei mikill, stundum enginn. Hósti var aldrei i byrjun, en stundum eftir aS fariS var aS batna. ViS rannsókn í byrjun veikinnar fundust aldrei nein missmíSi á lungum nje brjósthimnu. nema vitanlega minni hreyfingar og daufari andardráttur þeim megin, sem takiS var, en á nokkrum sjúkl., sem jeg fjekk tækifæri til aS skoSa seinna í veikinni, eSa eftir aS hún var bötnuS, fann jeg núningshljóS, þar sem takiS hafSi veriS. Veikin stóS oftast stutt, sjaldan nema fáa daga, ef Jæknis var leitaS og sjúkl. fóru vel meS sig, en vitanlega talsvert lengur, tf þeir fóru á fætur áSur en þeim var að fullu batnaö. Veiktust þá stund- um aftur og aftur. Aspirin hafSi fljót og góS áhrif á veikina. — Þótt margir fengju veiki þessa, voru þeir þó miklu fleiri, sem sluppu og þessa sem sýktust, var hún aS smátina upp í fulla 3 mán., og var þó engum vörnum beitt. Flestir voru aS kalla jafn hraustir og áSur, þegar sótthit- inn var farinn. Börn 1—5 ára, og gamalt fólk, sluppu. II. Aðrir næmir sjúkdómar. 1. Lekandi. Vestmannaeyj. Lekandi fer hjer í vöxt meö ári hverju. Rangár. Tveir sjúkl. um haustiS meS lekanda. Nýkomnir úr Rvik. Veikinnar kvaS ekki hafa orSiS áöur vart í hjer. 2. Berklaveiki. R v í k. Skýrslu um þá veiki er ekki unnt aS gera vegna þess aö lækn- ar bæjarins eru ekki skyldir aS gefa upp nöfn og bústaS sjúkl. H a f n a r f. Berklav. er aS ágerast. Borgarnes. LítiS um þá veiki hjer. Ó 1 a f s v. Færist heldur í vöxt. B í 1 d u d. Er ekki mjög algeng hjer. Flateyrar. Viröist fara i vöxt. H e s t e y r. Engin berklav. nje scropulosis á árinu. Vopnaf. Berklav. getur ekki kallast tíS hjer. E y r a r b. BreiSist heldur út þó hægt fari. 3. Holdsveiki. R v i k. í ársbyrjun 4 sjúkl. meö lepra anæsth. Á árinu bættist einn viö meS 1. tub. Var fluttur á Laugarnesspítala. S v a r f d. Einn nýr sjúkl. meS lepra tub. Hann og annar gamall sjúkl. fóru á spítala. Einn er eftir í hjeraöinu. Eyrarb. Einn sjúkl. fluttur á hæliS. 5 eru eftir í hjeraSinu. í Skipask., Borgarnes, Bíldudals, Flateyrar, Hesteyrar, Vopnaf. og Fáskr.f.hjeraði er þaS tekiö fram, aö engin holdsveiki sje í hjeraöinu. 4. Sullaveiki (Hundalækningar). R v í k. Sullav. er hjer fátíö. Flestir skráöir sjúkl. aökomufólk aö leita sjer lækninga. I Iundahald talsvert. Hundalækn, ekki sem best.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.