Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 7
7*
1911
svæsinn taksting í byrjun veikinnar, sumir svo, ab þeir bárust lítt af.
Sumir fengu þó ekk.i takið, en svæsnar innvortis þrautir, í tvö skifti
neban til í lífinu h. megin, svo grunur ljek á botnlangabólgu í fyrstu.
Þegar þrautirnar voru í lífinu, var jafnan ógleöi og stundum uppsala í
för meS þeim. Fáeinir höfðu engin sjúkdómseinkenni nema sótthitann.
Sumir höfSu litilsháttar þrota og roSa í kokinu, en fundu lítiö eöa ekki
til þess. HöfuSverkur var aldei mikill, stundum enginn. Hósti var aldrei
i byrjun, en stundum eftir aS fariS var aS batna. ViS rannsókn í byrjun
veikinnar fundust aldrei nein missmíSi á lungum nje brjósthimnu. nema
vitanlega minni hreyfingar og daufari andardráttur þeim megin, sem
takiS var, en á nokkrum sjúkl., sem jeg fjekk tækifæri til aS skoSa
seinna í veikinni, eSa eftir aS hún var bötnuS, fann jeg núningshljóS, þar
sem takiS hafSi veriS. Veikin stóS oftast stutt, sjaldan nema fáa daga, ef
Jæknis var leitaS og sjúkl. fóru vel meS sig, en vitanlega talsvert lengur,
tf þeir fóru á fætur áSur en þeim var að fullu batnaö. Veiktust þá stund-
um aftur og aftur. Aspirin hafSi fljót og góS áhrif á veikina. — Þótt
margir fengju veiki þessa, voru þeir þó miklu fleiri, sem sluppu og þessa
sem sýktust, var hún aS smátina upp í fulla 3 mán., og var þó engum
vörnum beitt. Flestir voru aS kalla jafn hraustir og áSur, þegar sótthit-
inn var farinn. Börn 1—5 ára, og gamalt fólk, sluppu.
II. Aðrir næmir sjúkdómar.
1. Lekandi.
Vestmannaeyj. Lekandi fer hjer í vöxt meö ári hverju.
Rangár. Tveir sjúkl. um haustiS meS lekanda. Nýkomnir úr Rvik.
Veikinnar kvaS ekki hafa orSiS áöur vart í hjer.
2. Berklaveiki.
R v í k. Skýrslu um þá veiki er ekki unnt aS gera vegna þess aö lækn-
ar bæjarins eru ekki skyldir aS gefa upp nöfn og bústaS sjúkl.
H a f n a r f. Berklav. er aS ágerast.
Borgarnes. LítiS um þá veiki hjer.
Ó 1 a f s v. Færist heldur í vöxt.
B í 1 d u d. Er ekki mjög algeng hjer.
Flateyrar. Viröist fara i vöxt.
H e s t e y r. Engin berklav. nje scropulosis á árinu.
Vopnaf. Berklav. getur ekki kallast tíS hjer.
E y r a r b. BreiSist heldur út þó hægt fari.
3. Holdsveiki.
R v i k. í ársbyrjun 4 sjúkl. meö lepra anæsth. Á árinu bættist einn
viö meS 1. tub. Var fluttur á Laugarnesspítala.
S v a r f d. Einn nýr sjúkl. meS lepra tub. Hann og annar gamall sjúkl.
fóru á spítala. Einn er eftir í hjeraöinu.
Eyrarb. Einn sjúkl. fluttur á hæliS. 5 eru eftir í hjeraSinu.
í Skipask., Borgarnes, Bíldudals, Flateyrar, Hesteyrar, Vopnaf. og
Fáskr.f.hjeraði er þaS tekiö fram, aö engin holdsveiki sje í hjeraöinu.
4. Sullaveiki (Hundalækningar).
R v í k. Sullav. er hjer fátíö. Flestir skráöir sjúkl. aökomufólk aö leita
sjer lækninga. I Iundahald talsvert. Hundalækn, ekki sem best.