Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 14

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 14
1912 *14 3. Mislingar. Mýrdals. Mislingar bárust inn í hjer. snemma um voriö. Hafði piltur farið út í Botníu í Vestmannaeyjum og vissi ekki að mislingaveikn' menn væru á skipinu. Sýktist svo fólkið á heimili hans. Ekki þekti þó fólkið veikiná og dróst að vitja læknis. Veikin var því komin á 3 bæi er hann kom og voru þeir sóttkvíaðir. Tvö heimili sýktust síðar, en þá stöSv- aSist veikin til fullnustu. 4. Kverkabólga. D a 1 a. Eftir infl. i okt.—nóv. fór víSa aS bera á a n g. f 1 e g m o n. (mest þó á 3 heimilum). Var áköf bólga utan og innan á hálsinum, sem gróf í. Á einum gerSi hún út um hörundiS. Úr þessu dóu 2 börn. Sóttkv. Rangár. Hálsb. hefir stungiS sjer víSa niSur, einkum í jan. og júní. oftast í ])örnum 5—15 ára. Ey rar b. Kverkabólga var mjög algeng eins og vant er aS vera hjer um slóSir. G r í m s n e s. Af næmum sjúkd. bar mest á hálsbólgu, sjerstakl. í mán. iúní, júli og ág. Hún lagSi á sumum heimilum flesta eSa allflesta í rúmiS. Á öSrum heimilum var hún væg og var þá læknis ekki vitjaS. Líklega hafa 3—400 manns fengiS hana. Á 3 heimilum fylgdi henni liSabólga líkt og viS skarlatssótt, en aldrei varS roSa vart á húSinni eSa skinnflagnings ManndauSi var tæpl. L5%- 5. Barnaveiki. D a 1 a. Barnav. fyrri hluta árs í Saurbæjarhreppi. 4 börn dóu. Sótthr. S t r a n d a. Barnav. gerSi talsvert vart viS sig framan af árinu. Sótt- kvíun. í febr. komu margir sjúkl. meS afleiSingar af barnav. og varS þá ljóst, aS hún hafSi víSar komiS en nokkur vissi. Var þá vörnum hætt í samráSi viS landl. Eftir þaS gerSi hún vart viS sig á nokkrum stöSum, en ekki virtist útbreiSslan aukast viS þaS aS vörnum var hætt. S e y S i s f. 7 sjúkl. skráSir en miklu fleiri munu hafa veikst. Gengur veikin stundum þannig, aS hún er talin einföld hálsbólga en kemur síS- ar í ljós á fylgikvillum, aS um l)arnaveiki hefir veriS aS ræSa. FáskrúSsf. Fluttist frá Rvík í sept. Sóttkvíun. Skömmu síSar sýktist barn á öSru heimili og þektist engin önnur orsök en sú, aS veikin hafSi veriS í húsinu fyrir 14 árum, en nú var veriS aS rífa þiljur úr því og breyta herbergjaskipan. M ý r d a 1 s. Barnaveiki barst frá Vestmannaeyjum. Hjelt fólk hana í fyrstu vera hálsbólgu og skottulæknir sem fyrst var sóttur, og breidd- ist veikin þannig út á nokkur heimili. Einangrun og sótthreinsun. R a n g á r. Af barnav. veiktust 17 og 3 dóu úr croup. KvaS hafa geng- iS undir Eyjafjöllum og í Þykkvabæ. E y r a r b. 16 sjúkl. á 5 heimilum. 20—30 ára gamlir sýktust engu síS- ur en yngri. í Rvík var allmikill faraldur af barnaveiki (134 sjúkl.), einkum fyrri hluta árs, en aðalskýrslu vantar svo aS honum verSur eigi lýst. 6. Kvefsótt. S k i p a s k. Kvefs. gekk um áramótin og hjelst fram í febr. Kom einkum niSur á börnum 1—5 ára og var allþung á sumum. SíSan boriS mjög lítiS á kvefi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.