Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 14
1912
*14
3. Mislingar.
Mýrdals. Mislingar bárust inn í hjer. snemma um voriö. Hafði
piltur farið út í Botníu í Vestmannaeyjum og vissi ekki að mislingaveikn'
menn væru á skipinu. Sýktist svo fólkið á heimili hans. Ekki þekti þó
fólkið veikiná og dróst að vitja læknis. Veikin var því komin á 3 bæi er
hann kom og voru þeir sóttkvíaðir. Tvö heimili sýktust síðar, en þá stöSv-
aSist veikin til fullnustu.
4. Kverkabólga.
D a 1 a. Eftir infl. i okt.—nóv. fór víSa aS bera á a n g. f 1 e g m o n.
(mest þó á 3 heimilum). Var áköf bólga utan og innan á hálsinum, sem
gróf í. Á einum gerSi hún út um hörundiS. Úr þessu dóu 2 börn. Sóttkv.
Rangár. Hálsb. hefir stungiS sjer víSa niSur, einkum í jan. og júní.
oftast í ])örnum 5—15 ára.
Ey rar b. Kverkabólga var mjög algeng eins og vant er aS vera hjer
um slóSir.
G r í m s n e s. Af næmum sjúkd. bar mest á hálsbólgu, sjerstakl. í mán.
iúní, júli og ág. Hún lagSi á sumum heimilum flesta eSa allflesta í rúmiS.
Á öSrum heimilum var hún væg og var þá læknis ekki vitjaS. Líklega
hafa 3—400 manns fengiS hana. Á 3 heimilum fylgdi henni liSabólga líkt
og viS skarlatssótt, en aldrei varS roSa vart á húSinni eSa skinnflagnings
ManndauSi var tæpl. L5%-
5. Barnaveiki.
D a 1 a. Barnav. fyrri hluta árs í Saurbæjarhreppi. 4 börn dóu. Sótthr.
S t r a n d a. Barnav. gerSi talsvert vart viS sig framan af árinu. Sótt-
kvíun. í febr. komu margir sjúkl. meS afleiSingar af barnav. og varS þá
ljóst, aS hún hafSi víSar komiS en nokkur vissi. Var þá vörnum hætt í
samráSi viS landl. Eftir þaS gerSi hún vart viS sig á nokkrum stöSum,
en ekki virtist útbreiSslan aukast viS þaS aS vörnum var hætt.
S e y S i s f. 7 sjúkl. skráSir en miklu fleiri munu hafa veikst. Gengur
veikin stundum þannig, aS hún er talin einföld hálsbólga en kemur síS-
ar í ljós á fylgikvillum, aS um l)arnaveiki hefir veriS aS ræSa.
FáskrúSsf. Fluttist frá Rvík í sept. Sóttkvíun. Skömmu síSar
sýktist barn á öSru heimili og þektist engin önnur orsök en sú, aS veikin
hafSi veriS í húsinu fyrir 14 árum, en nú var veriS aS rífa þiljur úr því
og breyta herbergjaskipan.
M ý r d a 1 s. Barnaveiki barst frá Vestmannaeyjum. Hjelt fólk hana í
fyrstu vera hálsbólgu og skottulæknir sem fyrst var sóttur, og breidd-
ist veikin þannig út á nokkur heimili. Einangrun og sótthreinsun.
R a n g á r. Af barnav. veiktust 17 og 3 dóu úr croup. KvaS hafa geng-
iS undir Eyjafjöllum og í Þykkvabæ.
E y r a r b. 16 sjúkl. á 5 heimilum. 20—30 ára gamlir sýktust engu síS-
ur en yngri.
í Rvík var allmikill faraldur af barnaveiki (134 sjúkl.), einkum fyrri
hluta árs, en aðalskýrslu vantar svo aS honum verSur eigi lýst.
6. Kvefsótt.
S k i p a s k. Kvefs. gekk um áramótin og hjelst fram í febr. Kom
einkum niSur á börnum 1—5 ára og var allþung á sumum. SíSan boriS
mjög lítiS á kvefi.