Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 15

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 15
1012 15* B o r g a r f. Allslæmt kvef gekk víða í mars. Flateyrar. Kvefsótt gekk tvisvar: í maí—júní og aftur í des. Seinni sóttin lagöist einkum þungt á börn. Eitt dó. B 1 ö n d u ó s. Vont vorkvef gekk í maí—júlí. Spilti til aö voriö var kalt. Þaö var skæöara en infl. um haustiö. S v a r f d. Kvefs. var meö fátíöasta og vægasta móti. Akureyrar. Kvef meö tíöara móti. R e y k d æ 1 a. Kvefsótt gekk um mitt sumarið. H ú s a v. Gekk víða í apr. en meinlítil. V o p n a f. Slæm kvefsótt gekk framan af árinu og um mitt sumar önnur bráðsmitandi, sem jeg kalla infl. Fáskrúösf. Kvefs. hefir veriö alltíð. Mest í maí. Enginn mun hafa dáiö. Rangár. Töluverð kvefsótt gekk í jan., júní. Eyrarb. Kvefsótt tíö einkum í janúarmán. og frarnan af ári. Sner- ist í lungnabólgu á sumum, en varð þó fáum að fjörtjóni. K e f 1 a v, Hin venjulega kvefsótt gekk frá nýjári til fardaga um alt hjer. Yfirleitt væg. Mest bar á henni í útverunum, þar sem húsakynni eru verst og þrifnaður. Hróarst. í jan. og febr. gekk vont kvef sem barst úr Fjörðunum. Líktist þó ekki infl. 7. Inflúensa. S k i p a s k. Infl. barst í miðjum nóv. frá Rvík. Gekk óvenju dræmt yfir og var meö vægasta rnóti, lagðist þyngst á gamalmenni og lasburða fólk. Engin börn innan 5 ára sýktust. Var ekki gengin um garö viö áramót. Borgarf. í nóv. barst illkynjuð kvefs. eöa infl. úr Borgarnesi. Vafa- samt hvort um reglulega infl. hefir verið aö ræða. Lítiö bar á rhinitis og conjunctivitis og ekki urðu sjúkl. þrútnir i andliti. Meltingartruflanir voru ekki algengar. Ekki var sótt þessi heldur eins næm og tíðast er um infl. Tíndi smám saman upp heimilisfólkið á bæjunum. Þó kom það fyrir. að allir heimilismenn lögðust hjer um bil í einu. Kvefpest þessi fór um alt hjer. og kom nál. á hvern bæ. Flestir veiktust rnikið 2—3 daga, þó fæstir leituðu læknis. Taugatruflanir voru alltíðar, ennisverkur, bak- verkur og hitasótt stöðug einkenni. Var lokið síðast í des. Stvkkish. Nokkur infl. gekk í nóv. og des. R e y k h ó 1 a. Heilsufar bágborið í jan.—febr. og nóv.— des. Þessu hefir valdið kvef með hitasótt, sem enginn vafi er á að hefir verið infh Hún hefir tínt upp hvert einasta heimili og varla nokkur sloppið við rúm- legu í lengri eða skemri tírna. Mannskæö var hún ekki nema gamalmenn- um og dóu 4 í Reykhólahr. í febr. — Síðustu mán. ársins var hún þyngri á fólki og auk þess töluvert langvinn, þetta frá ýá mán.—3 vikur á heirn- ili, en enginn dó þá úr henni. Surnir fengu eftirköst á taugakerfinu. Bíldud. í byrjun árs gekk hjer infl. og veiktust margir í Bíldudal, en enginn dó. H e s t e y r. Infl. fluttist frá ísaf. í júníbyrjun. Aö eins fáir lögöust í rúmiö og sóttu sjóróðra eftir sem áður. Veikin var því mjög væg og eftirkasta varö ekki vart. S t r a n d a. Infl. gekk í nóv.—des. Dóu nokkur gamalmenni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.