Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 17
17*
1912
Rvík. Hún tíndi upp hvert einasta mannsbarn í hjeraSinu á endanum, en
lagSist mjög misjafnt á menn. Einn sjúkl. fjekk blóðspýju upp úr henni.
Mýrdals. IllkynjuS kvefsótt eða infl. gekk um hjeraúiö um haustiB
og framan af vetri. Lagðist allþungt á suma og dóu nokkrir úr henni,
einkum aldrað fólk.
R a n g á r. Infl. kom frá Rvík í okt., gekk um alt hjeraðið en var mjög
væ8'- 3 sjúkl. fengu lungnab. upp úr veikinni.
E y r a r b. Infl. kom frá Rvík í lok október, fór sjer hægt og var
væg. Var horfin um áramót. AS eins 39 sjúkl. skráðir og má af því marka
hve veikin var væg.
K e f 1 a v. Infl. barst í nóv. frá Rvik og gekk um alt hjer. um ára-
mót. 1907 gagntók hún hvert heimili á fám dögum, en nú tók hún einn
og einn í senn og var því lengi að tína upp alt fólkiS á hverju heim-
ili. Af því leiddi, að fjöldi manna tók veikina aftur og aftur, þegar kóln-
aði í veðri eða menn höfðu orðið fyrir hrakningum. Veikin var yfirleitt
væg og næmleikinn miklu minni en í undanfarandi infl. Virðist alt benda
á að sóttkveikjan sje kraftminni.
D a 1 a. Infl. gekk alment yfir í okt.—nóv. Fluttist frá Borðeyri. Ekki
mannskæð.
F 1 a t e y j a r. Infl. síSast í nóv. frá Rvík.
8. Iðrakvef.
S k i p a s k. Tíðasta sóttin á árinu var iörakvef. Mest í apr., júlí og okt.
Á sumum heimilum tók það nær alla og gekk nærri sumum. TíSast var
jiað á börnum 1—5 ára. Eitt dó.
B o r g a r f. IllkynjaS iSrakvef gekk víSa i sept., einkum á börnum
Þó urSu líka sumir fullorSnir mjög illa haldnir.
S v a r f d. Vægt nema helst í okt. Þá bar líka mest á því.
Eyrarb, Algengt, einkum í júlí—ágúst.
9. Blóðsótt.
H a f n a r f. AllmikiS kveöiS aS henni. Eitt barn dó.
E y r a r b. Blóösótt barst úr Rvík. Stakk sjer niSur á ýmsum stöS-
um, einkum í Stokkseyrarhverfi. Veikin var ill og langvinn á sumum.
K e f 1 a v. BlóSsóttin sem gekk áriS áSur, gerSi aS eins tvisvar vart
viS sig.
10. Impetigo contagiosa.
Húsav. SíSasta ársfjórSunginn gekk impet. eins og farsótt á börn
um og stöku unglingum. Sýktust víst miklu fleiri en skráSir eru.
II. Aðrir næmir sjúkdómar.
1. Lekandi.
Borgarf. Af2 sjúkl. var annar frá Stokkseyri, hinn úr Rvík.
2. Berklaveiki.
ó 1 a f s v. Berklav. fer hjer heldur í vöxt og erfitt aS fá suma sjúkh
til þess aS gæta nauSsynl. varúSar.
F 1 a t e y j a r. StofnaSur var berklaveikissjóSur til styrktar fátækum
2