Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 17

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 17
17* 1912 Rvík. Hún tíndi upp hvert einasta mannsbarn í hjeraSinu á endanum, en lagSist mjög misjafnt á menn. Einn sjúkl. fjekk blóðspýju upp úr henni. Mýrdals. IllkynjuS kvefsótt eða infl. gekk um hjeraúiö um haustiB og framan af vetri. Lagðist allþungt á suma og dóu nokkrir úr henni, einkum aldrað fólk. R a n g á r. Infl. kom frá Rvík í okt., gekk um alt hjeraðið en var mjög væ8'- 3 sjúkl. fengu lungnab. upp úr veikinni. E y r a r b. Infl. kom frá Rvík í lok október, fór sjer hægt og var væg. Var horfin um áramót. AS eins 39 sjúkl. skráðir og má af því marka hve veikin var væg. K e f 1 a v. Infl. barst í nóv. frá Rvik og gekk um alt hjer. um ára- mót. 1907 gagntók hún hvert heimili á fám dögum, en nú tók hún einn og einn í senn og var því lengi að tína upp alt fólkiS á hverju heim- ili. Af því leiddi, að fjöldi manna tók veikina aftur og aftur, þegar kóln- aði í veðri eða menn höfðu orðið fyrir hrakningum. Veikin var yfirleitt væg og næmleikinn miklu minni en í undanfarandi infl. Virðist alt benda á að sóttkveikjan sje kraftminni. D a 1 a. Infl. gekk alment yfir í okt.—nóv. Fluttist frá Borðeyri. Ekki mannskæð. F 1 a t e y j a r. Infl. síSast í nóv. frá Rvík. 8. Iðrakvef. S k i p a s k. Tíðasta sóttin á árinu var iörakvef. Mest í apr., júlí og okt. Á sumum heimilum tók það nær alla og gekk nærri sumum. TíSast var jiað á börnum 1—5 ára. Eitt dó. B o r g a r f. IllkynjaS iSrakvef gekk víSa i sept., einkum á börnum Þó urSu líka sumir fullorSnir mjög illa haldnir. S v a r f d. Vægt nema helst í okt. Þá bar líka mest á því. Eyrarb, Algengt, einkum í júlí—ágúst. 9. Blóðsótt. H a f n a r f. AllmikiS kveöiS aS henni. Eitt barn dó. E y r a r b. Blóösótt barst úr Rvík. Stakk sjer niSur á ýmsum stöS- um, einkum í Stokkseyrarhverfi. Veikin var ill og langvinn á sumum. K e f 1 a v. BlóSsóttin sem gekk áriS áSur, gerSi aS eins tvisvar vart viS sig. 10. Impetigo contagiosa. Húsav. SíSasta ársfjórSunginn gekk impet. eins og farsótt á börn um og stöku unglingum. Sýktust víst miklu fleiri en skráSir eru. II. Aðrir næmir sjúkdómar. 1. Lekandi. Borgarf. Af2 sjúkl. var annar frá Stokkseyri, hinn úr Rvík. 2. Berklaveiki. ó 1 a f s v. Berklav. fer hjer heldur í vöxt og erfitt aS fá suma sjúkh til þess aS gæta nauSsynl. varúSar. F 1 a t e y j a r. StofnaSur var berklaveikissjóSur til styrktar fátækum 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.