Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 20
1912
20*
Þessi liðhlaup eru talin:
Luxat. humeri ................. 13 Luxat. digiti ................ t
— cubiti .................... 3 —• genus (hab.) .......... I
Sublax. radii .................. 1 —• pedis .................. 1
Af handlæknisaðgerðum utan sjúkrahúsa eru aö eins þessar taldar:
B o r g a r f. Adenotomiae 3, excisio tumoris 3.
S v a r f d. Ablatio tumoris 3, exartic. digiti 1, paracentesis mlir. tymp. 1.
R e y k d. Echinococcotomia 1.
H ú s a v. Laparot. (cholangi supp.) 1, ablatio mammae 1, ablat. tumor. 3
Rangár. Echinococcot. 3, herniot. radic. 2.
IV. Líkskoðun.
Ó 1 a f s v. Ein líkskoðun fór fram. Ljek grunur á, aö stúlka hefði fyr-
irfariS barni. SkoSun sýndi, að banamein var köfnun.
A k u r e y r. SkoSað lík af manni, sem fanst dauður á götu. Banamein
fract. bas. cranii. Hafði veriS ölvaSur.
V. Ýms heilbrigðismál.
1. Heilbrigðis- og sóttvarnarnefndir.
S k i p a s k. Heilbrigðisnefnd starfar stöSugt aö því, aö auka allskonar
þrifnað.
Patreksf. Engar heilbr. eða sóttv.nefndir í hjer.
B í 1 d u d. Heilbrigðisn. er aS nafninu í kauptúninu, en hefir ekkert
gert síðasta árið, þó verkefni væri nóg.
Sauðárkr. Heilbrigðisn. í sveitum með litlu lífsmarki. Heilbr.n. á
Sauðárkr. á og erfitt uppdráttar, hefir líka að eins tillögurjett en enga
peninga handa niilli. Þó fjekk hún því til leiSar komiS, aS góS vatnsveita
cr komin á í þorpinu. Þetta þó hálfverk meSan skólpræsi vanta.
E y r a r b. Sóttvarna og heilbr.nefndir eru til lítils nýtar. Skortir bæSi
þekkingu á heilbrigSismálum og tíma til aS fást viS slíkt, enda fá þær
vanþakklæti eitt fyrir störf sín. Þó láta heilbrigSisnefndir á Stokkseyri
og Eyrarlx nokkuS til sín taka. Hreppstjórar og sótthreinsunarmenn eru
lækni mest til aSstoSar í heilbrigSismálum.
2. Meðferð ungbarna.
H a f n a r f. AllgóS. Algengasti kvilli er meltingaróregla. Mjólkurskort-
ur er talsverSur meS köflum.
S k i p a s k. Fæst börnin sem fæddust voru lögS á brjóst. Þegar svo
lítiS er um mjólk, er hún spöruS, og fariS snemma aS gefa börnunum
annan mat. Líklegt, aS þetta hafi meSfram veriS orsök garnakvefsins, sem
gekk. Annars eru börn víSast vel hirt.
B o r g a r f. Kvef og lungnab. eru helstu dauSamein ungb. Húsakynn-
in eru slæm og lítiS gert til aS herSa börnin. Þess er þó eitt dæmi hjer
aS barn, sem nú er orSiS næstum ársgamalt, hefir veriS látiS sofa úti í
allan vetur í barnavagni, nema þegar veSriS hefir veriS sem allra verst.
Hefir fólki þótt þaS mesta undur, aS barniS skyldi ekki fyrir löngu dautt,
en því hefir aldrei orðiS misdægurt.