Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 20

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 20
1912 20* Þessi liðhlaup eru talin: Luxat. humeri ................. 13 Luxat. digiti ................ t — cubiti .................... 3 —• genus (hab.) .......... I Sublax. radii .................. 1 —• pedis .................. 1 Af handlæknisaðgerðum utan sjúkrahúsa eru aö eins þessar taldar: B o r g a r f. Adenotomiae 3, excisio tumoris 3. S v a r f d. Ablatio tumoris 3, exartic. digiti 1, paracentesis mlir. tymp. 1. R e y k d. Echinococcotomia 1. H ú s a v. Laparot. (cholangi supp.) 1, ablatio mammae 1, ablat. tumor. 3 Rangár. Echinococcot. 3, herniot. radic. 2. IV. Líkskoðun. Ó 1 a f s v. Ein líkskoðun fór fram. Ljek grunur á, aö stúlka hefði fyr- irfariS barni. SkoSun sýndi, að banamein var köfnun. A k u r e y r. SkoSað lík af manni, sem fanst dauður á götu. Banamein fract. bas. cranii. Hafði veriS ölvaSur. V. Ýms heilbrigðismál. 1. Heilbrigðis- og sóttvarnarnefndir. S k i p a s k. Heilbrigðisnefnd starfar stöSugt aö því, aö auka allskonar þrifnað. Patreksf. Engar heilbr. eða sóttv.nefndir í hjer. B í 1 d u d. Heilbrigðisn. er aS nafninu í kauptúninu, en hefir ekkert gert síðasta árið, þó verkefni væri nóg. Sauðárkr. Heilbrigðisn. í sveitum með litlu lífsmarki. Heilbr.n. á Sauðárkr. á og erfitt uppdráttar, hefir líka að eins tillögurjett en enga peninga handa niilli. Þó fjekk hún því til leiSar komiS, aS góS vatnsveita cr komin á í þorpinu. Þetta þó hálfverk meSan skólpræsi vanta. E y r a r b. Sóttvarna og heilbr.nefndir eru til lítils nýtar. Skortir bæSi þekkingu á heilbrigSismálum og tíma til aS fást viS slíkt, enda fá þær vanþakklæti eitt fyrir störf sín. Þó láta heilbrigSisnefndir á Stokkseyri og Eyrarlx nokkuS til sín taka. Hreppstjórar og sótthreinsunarmenn eru lækni mest til aSstoSar í heilbrigSismálum. 2. Meðferð ungbarna. H a f n a r f. AllgóS. Algengasti kvilli er meltingaróregla. Mjólkurskort- ur er talsverSur meS köflum. S k i p a s k. Fæst börnin sem fæddust voru lögS á brjóst. Þegar svo lítiS er um mjólk, er hún spöruS, og fariS snemma aS gefa börnunum annan mat. Líklegt, aS þetta hafi meSfram veriS orsök garnakvefsins, sem gekk. Annars eru börn víSast vel hirt. B o r g a r f. Kvef og lungnab. eru helstu dauSamein ungb. Húsakynn- in eru slæm og lítiS gert til aS herSa börnin. Þess er þó eitt dæmi hjer aS barn, sem nú er orSiS næstum ársgamalt, hefir veriS látiS sofa úti í allan vetur í barnavagni, nema þegar veSriS hefir veriS sem allra verst. Hefir fólki þótt þaS mesta undur, aS barniS skyldi ekki fyrir löngu dautt, en því hefir aldrei orðiS misdægurt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.