Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 21
21*
1912
Ó 1 a f s v. MeSferö barna hefir batnaS mjög síöustu árin og barnadauSi
fer altaf minkandi. Þó er langt frá því, aS svo gott sje sem skyldi.
Flateyjar. Börn nær undantekningarlaust á pela. Fá oft gastro-
enteritis, sem dregur þau stundum til dauSa.
B í 1 d u d. MeSferS barna virSist góS, ertda mjólk mikil. Ýmsar konur
hafa börn sín á brjósti. Ekkert ungbarn hefir dáiS þetta ár.
Hesteyrar. MæSur eru, fremur en áSur, farnar aS hafa börn sín á
brjósti, þó hvergi nærri eins alment og þyrfti aS vera.
B 1 ö n d u ó s. Er eflaust aS batna.
Svarfdæla. 1 Vallaprestakalli voru af i8 börnum giftra kvenna
9 lögS á brjóst, 8 fengu brjóst og pela, eitt pela. Af 2 börnum ógiftra
fjekk annaS brjóst, hitt pela. — Af 15 börnum giftra kvenna í Kvía-
bekkjarprestak. voru 11 lögS á brjóst en 4 fengu pela.
V o p n a f. MeSferS barna í sveitinni góS. Altaf eru þó nokkrar kon-
ur, sem ekki hafa börnin á brjósti. í kauptúninu hafa börn lakara viSur-
væri og aSbúnaS. Ef barn er ekki á brjósti, vill mjólk oft skorta og kemur
þá grjónaseySi í staSinn.
M ý r d a 1 s. Yfirleitt góS. BarnadauSi lítill.
Rangárv. MeSferS barna er mjög aS batna. Þó stundum ógæti-
lega fariS aS gefa börnum fasta fæSu.
E y r a r b. MeSferS ungbarna yfirleitt þolanleg, ])ó hafa margar konur,
einkum til sveita, börn sín eigi á brjósti og mjög vill þaS viS brenna, aS
mæSur fara of snemma aS troSa ýmsum mat í börnin. Algengustu dauSa-
meinin eru meltingarkvillar og lungnakvef.
3. Húsakynni og þrifnaður.
S k i p a s k. Húsakynni fara batnandi. í Leirársveit voru bygS 3 stein-
steypuhús og eitt á Akran. — Vatnsból víSast góS (steyptir eSa hlaSnir
brunnar), en fráræsla engin. Forarvilpum fækkar, en steyptar safnþrær
koma í staSinn. Má þakka þetta starfi heilbrigSisnefndar. — Margt unga
fólkiS baSar sig bæSi í sjó og vatni, konur jafnt sem karlar. — Sund er
kent í sundlaug í Leirársveit, sem ungmennafjel. hefir látiS gera.
B o r g a r f. Allir byggja nú bæi sína úr steini. 3 hús fullbygS á árinu
og önnur 3 aS mestu. Ofnum fjölgar og vatni veita menn af kappi inn
i bæi. Skólpræsi hafa veriS lögS allvíSa á þessu ári. ÞrifnaSur allur vex
árlega og mun þaS aS nokkru leyti aS þakka bændaskólanum á Llvann-
eyri. Aftur er meiri óregla á Hvítárbakkaskólanum og sóSaskapur. Fjeksí
þaS nú loks í vetur, eftir mikið þjark, aS fá gólfin í kenslustofum þvegin
dagl. ÁSur var þaS gert 2svar á viku. Ekki er hægt aS opna þar glugga
enn sem komiS er, eSa endurnýja loftiS á neinn almennilegan hátt í skóla-
stofunum. Svefnherbergi námsfólksins, sem því er ætlaS aS hirSa sjálfu,
eru engu likari en svínastíum.
Salernum fjölgar smámsaman og utanhússþrifnaSur batnar. BaSher-
bergi sjást því nær hvergi og böS innanhúss eru mjög sjaldgæf. Aftur
er áhugi vaknaSur í ungmennafjel. á því aS læra sund og stunda I. P.
Múllers æfingar.
Ó 1 a f s v. Húsakynni fara smábatnandi, torfbæir hverfa og í þeirra staS
koma timbur- og steypuhús, þó miklu fleiri úr timbri. Jafnframt fer
hreinlæti og þrifnaSur í vöxt. í sjóþorpunum er óþrifnaSur töluverSur,