Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 21

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 21
21* 1912 Ó 1 a f s v. MeSferö barna hefir batnaS mjög síöustu árin og barnadauSi fer altaf minkandi. Þó er langt frá því, aS svo gott sje sem skyldi. Flateyjar. Börn nær undantekningarlaust á pela. Fá oft gastro- enteritis, sem dregur þau stundum til dauSa. B í 1 d u d. MeSferS barna virSist góS, ertda mjólk mikil. Ýmsar konur hafa börn sín á brjósti. Ekkert ungbarn hefir dáiS þetta ár. Hesteyrar. MæSur eru, fremur en áSur, farnar aS hafa börn sín á brjósti, þó hvergi nærri eins alment og þyrfti aS vera. B 1 ö n d u ó s. Er eflaust aS batna. Svarfdæla. 1 Vallaprestakalli voru af i8 börnum giftra kvenna 9 lögS á brjóst, 8 fengu brjóst og pela, eitt pela. Af 2 börnum ógiftra fjekk annaS brjóst, hitt pela. — Af 15 börnum giftra kvenna í Kvía- bekkjarprestak. voru 11 lögS á brjóst en 4 fengu pela. V o p n a f. MeSferS barna í sveitinni góS. Altaf eru þó nokkrar kon- ur, sem ekki hafa börnin á brjósti. í kauptúninu hafa börn lakara viSur- væri og aSbúnaS. Ef barn er ekki á brjósti, vill mjólk oft skorta og kemur þá grjónaseySi í staSinn. M ý r d a 1 s. Yfirleitt góS. BarnadauSi lítill. Rangárv. MeSferS barna er mjög aS batna. Þó stundum ógæti- lega fariS aS gefa börnum fasta fæSu. E y r a r b. MeSferS ungbarna yfirleitt þolanleg, ])ó hafa margar konur, einkum til sveita, börn sín eigi á brjósti og mjög vill þaS viS brenna, aS mæSur fara of snemma aS troSa ýmsum mat í börnin. Algengustu dauSa- meinin eru meltingarkvillar og lungnakvef. 3. Húsakynni og þrifnaður. S k i p a s k. Húsakynni fara batnandi. í Leirársveit voru bygS 3 stein- steypuhús og eitt á Akran. — Vatnsból víSast góS (steyptir eSa hlaSnir brunnar), en fráræsla engin. Forarvilpum fækkar, en steyptar safnþrær koma í staSinn. Má þakka þetta starfi heilbrigSisnefndar. — Margt unga fólkiS baSar sig bæSi í sjó og vatni, konur jafnt sem karlar. — Sund er kent í sundlaug í Leirársveit, sem ungmennafjel. hefir látiS gera. B o r g a r f. Allir byggja nú bæi sína úr steini. 3 hús fullbygS á árinu og önnur 3 aS mestu. Ofnum fjölgar og vatni veita menn af kappi inn i bæi. Skólpræsi hafa veriS lögS allvíSa á þessu ári. ÞrifnaSur allur vex árlega og mun þaS aS nokkru leyti aS þakka bændaskólanum á Llvann- eyri. Aftur er meiri óregla á Hvítárbakkaskólanum og sóSaskapur. Fjeksí þaS nú loks í vetur, eftir mikið þjark, aS fá gólfin í kenslustofum þvegin dagl. ÁSur var þaS gert 2svar á viku. Ekki er hægt aS opna þar glugga enn sem komiS er, eSa endurnýja loftiS á neinn almennilegan hátt í skóla- stofunum. Svefnherbergi námsfólksins, sem því er ætlaS aS hirSa sjálfu, eru engu likari en svínastíum. Salernum fjölgar smámsaman og utanhússþrifnaSur batnar. BaSher- bergi sjást því nær hvergi og böS innanhúss eru mjög sjaldgæf. Aftur er áhugi vaknaSur í ungmennafjel. á því aS læra sund og stunda I. P. Múllers æfingar. Ó 1 a f s v. Húsakynni fara smábatnandi, torfbæir hverfa og í þeirra staS koma timbur- og steypuhús, þó miklu fleiri úr timbri. Jafnframt fer hreinlæti og þrifnaSur í vöxt. í sjóþorpunum er óþrifnaSur töluverSur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.