Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 22

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 22
1912 22* en öllu meiri utanhúss en innan. Fráræsla er í ólagi, salerni óvíða og óhreinindum oft fleygt of nærri vatnsbólum. B í 1 d u d. Húsakynni víða þröng. ÞrifnaSur innanhúss bærilegur. — Böð tíökast lítiö nema í sjó aö sumrinu og þá aö eins af karlmönnum. S a u ö á r k r. Húsakynni mjög misjöfn. Sumstaðar góö, víöa afar- ljeleg. Jafnverst eru þau á landssjóðsjörðunum. Víöa eru bæirnir líkari peningshúsum en manna-bústööum: þröngir, loftlitlir, rakafullir, dimmir og með moldargólfum, löngum, dimmum og krókóttum göngum. Hlóðir mjög víöa í staö eldstóa. Á Sauðárkrók eru flest hús úr timbri,*nokkrir kofar úr timbri og torfi. Býr fjöldi fólks í svo litlum herbergjum, aö ekki koma nema fáein loftfet á mann, og fer svo viöa annar þrifnaður eftir ])ví. Fráræsla er þar engin eöa aö eins í örfáum húsum. Fólk hellir skólpi, og sumstaðar sorpi kringum hús sín, svo alt verður að for um- hverfis þau. Fólk er tregt á að lagfæra slíkt, jafnvel þó þaö kannist viö, að aðfinningin sje rjettmæt. Salerni eru við flest hús, en ekki alstaðar notuð. Þykir þrifalegra að ganga í fjöruna til þarfinda sinna. Opinber salerni eru engin. Á sveitabæjum eru salerni óvíöa. Böð eru að færast í vöxt og baðáhöld á mörgum heimilum. V o p n a f. Húsakynnum alþýðu fer lítið fram og byggingasniö oft óhentugt og mjög misjafnt. Víðast baðstofur með gamla laginu, sperrum, langböndum og reisifjöl, stafgólfin i—3 og oft eldstó í einu. Sumstaðar tru kýr, sumstaðar stóarhús undir palli. Á einstöku stað er ofn í baðstofu. Timburhús eru fá og ekkert steinhús. Baðstofugluggar eru heldur aö stækka. Hiti er sumstaðar ófullnægjandi, þegar frost ganga. Salerni lje- leg, sumstaðar engin. f sveitinni er neysluvatn gott og nægilegt.í kaup- túninu ónógt og fremur slæmt. Mjög erfitt úr því að bæta. — Þrifnaður og hreinlæti fara í vöxt. Stöku unglingar iðka líkamsæfingar með böðum. Reyðarf. Eskifjörður hefir nú fengið rafmagnsljós. Má fullyrða, að almenningur hefir þrefalt meira Ijós en áður, auk þess sem híbýlin verða loftbetri. Stöðin kostaði 22.500 kr. F á s k r ú ð s f. Neysluvatn er alstaðar mjög gott og víða er því veitt inn í húsin. Þrifnaði öllum og klæðaburði fer smámsaman fram. M ý r d a 1 s. Húsakynni batna. Flestir byggja nú orðið timburhús og á síðustu árum steypuhús. Yfirleitt eru húsin sæmilega gerð, sumstaðar ágætlega. Þrifnaður fer óðum batnandi. R a n g á r. Húsakynni alþýðu hafa batnað mjög, þannig, að þau eru loftbetri og hreinlegri, en kaldari eru þau en gömlu baðstofurnar, enda er óviðast hitað upp. Fólkið situr skjálfandi í þessum húsum með kulda- bólgu í höndum og fótum og sífelt kvef. Tilfinnalegast er þetta fyrir börn og kvenfólk. Salerni eru óvíða nema á betri bæjum og stendur þetta hjerað t. d. langt að baki Öxarfjarðarhjeraði í þeim efnum. Þrifnaður eykst þó árlega. Eyrarb. Húsakynni alþýðu fara batnandi. Víðast til sveita járn- varðar baðstofur á palli, en að mörgu leyti hentugar. Á stöku stað eru timburhús, en þau reynast köld. Lakast er að húsakynni eru of lítil og lítið þiljuð sundur og kemur það sjer illa, er sóttir ganga. Gluggar eru sæmilega stórir, en því miður eigi opnaðir svo oft sent skyldi. Ofnar óvíða. Salernum heldur að fjölga. Böð þekkjast tæpl,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.