Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 23

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 23
23* 1912 4. Föt og fæði. B o r g a r f. Karlmenn ganga nú töluvert á stuttbuxum, en fyrir nokkr- um árum sáust þær ekki uppi um sveitir. V o p n a f. Innlendir fatadúkar verSa sjaldgæfari. Fáir sjást vinna að dúkagerö, en plögg eru bætt og nærföt prjónuö i prjónavélum. Yfirhafnir útlendar og höfuðföt. Fólk er oft blautt í fætur viS heyskap. FatnaSur kvenfólks er þó að verSa skynsamlegri en fyr. Borgarf. Kjötát er alt af aS smáminka, harSfiskur sjest varla nú orSiS. SauSárkr. ViSurværi fátæklinga í kauptúninu er mjög ljelegt, einkum þeirra sem enga kú hafa eSa geitur. V o p n a f. Sumt fólk í kauptúninu á viS þröngan kost aS búa á út- mánuöum, til þess hrognkelsaveiöi byrjar. Mjólk er þar lítil og bíSa börn baga af. í sveitinni er mjólkin meiri og fæöi betra. M ý r d a 1 s. JarSepli eru notuð hjer meira en víSast annarsstaSar á landinu og kornmatur sparaSur aS sama skapi, enda þrífast þau ágæt- lega hjer. G r í m s n e s. Magaveiki er mikil á sumrum og færist í vöxt. Stafar líkl. af ofáti. Menn jeta um sláttinn 4 sinnum á dag og milli máltíöa þamba menn kaffi, surnstaSar hóflaust. Mestallur matur gamall og þung- meltanlegur, nýmeti ekki teljandi utan mjólk. 5. Skólar og skólaeftirlit. Hafnarfj. Læknir lítur eftir skólanum 2 árin undanfarin. S k i p a s k. Á Akran. var bygt vandaö skólahús úr steypu, 24 X 13 álnir og tvílyft. HæS undir loft 3.10 m. Ofnar og loftræsting eftir nýjustu tísku, svo og skólaborS og bekkir. Gamla skólahúsiS notaö til leikfimi B o r g a r f. Sjá húsakynni. Ó 1 a f s v. 2 barnaskólar eru i hjer., í Ólafsv. og á Hellusandi. Húsin eru nýleg og vönduö, þrifnaSur i góöu lagi. Barnaskóli í Ólafsv. var bygS- ur síöastliöiS sumar. Flateyjar. HiS nýja barnaskólahús í Flatey (úr-steinsteypu) reyn- ist heldur vel. Heilsa barnanna yfirleitt góö. Rækt lögð viS leikfimi. B 1 ö n d u ó s. Nýtt hús handa kvennaskólanum er nú fullgert. Rúmar 40 námsmeyjar. Skólanefnd hefir beSiS lækni að líta eftir heilsufari nemenda. SauSárkr. Barnaskóli enginn nema á SauSárkrók. ÞrifnaSur er þar sæmil. og allur útbúnaSur. S v a r f d æ 1 a. Farskólahús var reist á Grund. Hús og útbúnaSur sæmlegur. V o p n a f. BarnaskólahúsiS í kaupst. er gott og nýlegt, stofurnar bjartar og rúmgóSar, hiti og hreinlæti í góðu lagi, allgóS skólaborS. hvert fyrir 2 börn. Engin smitandi veiki hefir gert þar vart viS sig. T sveitinni eru 8—12 börn saman á farskólunum í ca. 2 mánuöi. M ý r d a 1 s. Barnaskólar eru 5 í hjeraSinu. R a n g á r v. Barnaskólar eru engir. Kenslustofur kaldar og loftlausar. MeSan kent var í baðstofunum var þó börnunum heitt. Lítt skiljanlegt, hvernig börnin halda heilsu meS því aS sitja skjálfandi yiS námiS fleiri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.