Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 23
23*
1912
4. Föt og fæði.
B o r g a r f. Karlmenn ganga nú töluvert á stuttbuxum, en fyrir nokkr-
um árum sáust þær ekki uppi um sveitir.
V o p n a f. Innlendir fatadúkar verSa sjaldgæfari. Fáir sjást vinna að
dúkagerö, en plögg eru bætt og nærföt prjónuö i prjónavélum. Yfirhafnir
útlendar og höfuðföt. Fólk er oft blautt í fætur viS heyskap. FatnaSur
kvenfólks er þó að verSa skynsamlegri en fyr.
Borgarf. Kjötát er alt af aS smáminka, harSfiskur sjest varla
nú orSiS.
SauSárkr. ViSurværi fátæklinga í kauptúninu er mjög ljelegt,
einkum þeirra sem enga kú hafa eSa geitur.
V o p n a f. Sumt fólk í kauptúninu á viS þröngan kost aS búa á út-
mánuöum, til þess hrognkelsaveiöi byrjar. Mjólk er þar lítil og bíSa börn
baga af. í sveitinni er mjólkin meiri og fæöi betra.
M ý r d a 1 s. JarSepli eru notuð hjer meira en víSast annarsstaSar á
landinu og kornmatur sparaSur aS sama skapi, enda þrífast þau ágæt-
lega hjer.
G r í m s n e s. Magaveiki er mikil á sumrum og færist í vöxt. Stafar
líkl. af ofáti. Menn jeta um sláttinn 4 sinnum á dag og milli máltíöa
þamba menn kaffi, surnstaSar hóflaust. Mestallur matur gamall og þung-
meltanlegur, nýmeti ekki teljandi utan mjólk.
5. Skólar og skólaeftirlit.
Hafnarfj. Læknir lítur eftir skólanum 2 árin undanfarin.
S k i p a s k. Á Akran. var bygt vandaö skólahús úr steypu, 24 X 13
álnir og tvílyft. HæS undir loft 3.10 m. Ofnar og loftræsting eftir nýjustu
tísku, svo og skólaborS og bekkir. Gamla skólahúsiS notaö til leikfimi
B o r g a r f. Sjá húsakynni.
Ó 1 a f s v. 2 barnaskólar eru i hjer., í Ólafsv. og á Hellusandi. Húsin
eru nýleg og vönduö, þrifnaSur i góöu lagi. Barnaskóli í Ólafsv. var bygS-
ur síöastliöiS sumar.
Flateyjar. HiS nýja barnaskólahús í Flatey (úr-steinsteypu) reyn-
ist heldur vel. Heilsa barnanna yfirleitt góö. Rækt lögð viS leikfimi.
B 1 ö n d u ó s. Nýtt hús handa kvennaskólanum er nú fullgert. Rúmar
40 námsmeyjar. Skólanefnd hefir beSiS lækni að líta eftir heilsufari
nemenda.
SauSárkr. Barnaskóli enginn nema á SauSárkrók. ÞrifnaSur er
þar sæmil. og allur útbúnaSur.
S v a r f d æ 1 a. Farskólahús var reist á Grund. Hús og útbúnaSur
sæmlegur.
V o p n a f. BarnaskólahúsiS í kaupst. er gott og nýlegt, stofurnar
bjartar og rúmgóSar, hiti og hreinlæti í góðu lagi, allgóS skólaborS.
hvert fyrir 2 börn. Engin smitandi veiki hefir gert þar vart viS sig.
T sveitinni eru 8—12 börn saman á farskólunum í ca. 2 mánuöi.
M ý r d a 1 s. Barnaskólar eru 5 í hjeraSinu.
R a n g á r v. Barnaskólar eru engir. Kenslustofur kaldar og loftlausar.
MeSan kent var í baðstofunum var þó börnunum heitt. Lítt skiljanlegt,
hvernig börnin halda heilsu meS því aS sitja skjálfandi yiS námiS fleiri