Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 24

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 24
1912 24* klukkust. á dag, stundum vot i fætur, er þau koma í óveðri af næstu bæjum. Mest stafar þetta óstand af skeytingarleysi fræSslunefnda. Eyrarb. Barnaskóli er nýlegur á Stokkseyri, en heldur lítill. Á Eyr- arbakka er barnaskólinn of lítill og auk þess ljelegur, enda í ráði aS reisa nýtt skólahús á komandi ári. — Skólahús er í Gaulverjabæ, snoturt en litiS. Á Kotströnd í Ölfusi er eirinig skólahús, en þaö vantar bæði and- dyri og ofn, en lagt hefir veriS fyrir aö ráöa bót á því. G r í m s n e s. Barnaskólar eru 2, annar í Grímsnesi, hinn á Skei'öum. Annarstaöar farkensla, og er kennarinn 3—4 v. á bæ, en börnunum er hrúgað á næstu bæi. Kenslustaöir valdir þar sem þjettbýlast er. Kenslu- húsiö er að jafnaði stofukompa köld, saggasöm og loftlaus. Sumir kenn- arar hafa með sjer steinolíuofn til þess að draga úr mesta kuldanum, 6. Áfengi og áfengisnautn. H a f n a r f. Áfengisnautn lítil, sala engin. Skipask. Mjög lítil og engin áfengissala. B o r g a r f. Áfengissala engin og áfengi lítið haft um hönd. Ó 1 a f s v. Áfengisnautn mjög lítil og sala engin. B í 1 d u d. Áfengissala engin. Vínnautn hefir þó fariö mikið í vöxt síöustu árin og er ekki hægt að sjá aöra orsök til þess en bannlögin. Fyrir 3 árum var hjer sama sem engin vínnautn og hafði farið stöðugt minkandi, en þrjú síðustu árin hefir hún farið stöðugt í vöxt. Sauðárkr. Áfengissala er að eins í einni verslun. Áfengisnautn er ennþá nokkur, þó minni en fyr. Svarfdæla. Áfengissöluleyfi hefir hjer enginn, en áfengisnautn virðist fara sívaxandi hjer við sjóinn. Ekki sjaldgæft nú, að sjá menn drukkna eftir Akureyrarferðir. Fáskrúðsf. Áfengisnautn er mjög lítil. M ý r d a 1 s. Áfengi selt í einni verslun. Áfengisnautn mjög lítil. R a n g á r v. Áfengisnautn litil, þó mun meiri en igio. E y r a r b. Áfengisnautn með mesta móti og er áf. mjög flutt úr Rvik. 1913 Árið 1913 var mjög góð heilbrigði í flestum hjeruðum og í mörgum framúrskarandi góð, eins og sjá má af því, að dánartalan var að eins i2,2%c fyrir alt landið, en í Hofsóshjeraði er hún talin 5.5 og í Svarf- dæla 8,2. Þó telja flestir læknar sunnanlands árið ekki öllu betra en í meðallagi. Hettusóttarfaraldur hófst síðari hluta árs. Þá kvað nokkuð að iðrakvefi í sumum hjeruðum. * Aðalskýrslur vanta úr þessum hjeruðum: Borgarness, Þingeyrar, Höfðahv., Öx- arfj., Þistilfj., Norðfj. og Hornafj. — í Höfðahv. og Öxarf. var læknislaust, en sjúkd. eru taldir i skýrslum nágrannalækna, sem settir voru,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.