Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 24
1912
24*
klukkust. á dag, stundum vot i fætur, er þau koma í óveðri af næstu
bæjum. Mest stafar þetta óstand af skeytingarleysi fræSslunefnda.
Eyrarb. Barnaskóli er nýlegur á Stokkseyri, en heldur lítill. Á Eyr-
arbakka er barnaskólinn of lítill og auk þess ljelegur, enda í ráði aS reisa
nýtt skólahús á komandi ári. — Skólahús er í Gaulverjabæ, snoturt en
litiS. Á Kotströnd í Ölfusi er eirinig skólahús, en þaö vantar bæði and-
dyri og ofn, en lagt hefir veriS fyrir aö ráöa bót á því.
G r í m s n e s. Barnaskólar eru 2, annar í Grímsnesi, hinn á Skei'öum.
Annarstaöar farkensla, og er kennarinn 3—4 v. á bæ, en börnunum er
hrúgað á næstu bæi. Kenslustaöir valdir þar sem þjettbýlast er. Kenslu-
húsiö er að jafnaði stofukompa köld, saggasöm og loftlaus. Sumir kenn-
arar hafa með sjer steinolíuofn til þess að draga úr mesta kuldanum,
6. Áfengi og áfengisnautn.
H a f n a r f. Áfengisnautn lítil, sala engin.
Skipask. Mjög lítil og engin áfengissala.
B o r g a r f. Áfengissala engin og áfengi lítið haft um hönd.
Ó 1 a f s v. Áfengisnautn mjög lítil og sala engin.
B í 1 d u d. Áfengissala engin. Vínnautn hefir þó fariö mikið í vöxt
síöustu árin og er ekki hægt að sjá aöra orsök til þess en bannlögin.
Fyrir 3 árum var hjer sama sem engin vínnautn og hafði farið stöðugt
minkandi, en þrjú síðustu árin hefir hún farið stöðugt í vöxt.
Sauðárkr. Áfengissala er að eins í einni verslun. Áfengisnautn
er ennþá nokkur, þó minni en fyr.
Svarfdæla. Áfengissöluleyfi hefir hjer enginn, en áfengisnautn
virðist fara sívaxandi hjer við sjóinn. Ekki sjaldgæft nú, að sjá menn
drukkna eftir Akureyrarferðir.
Fáskrúðsf. Áfengisnautn er mjög lítil.
M ý r d a 1 s. Áfengi selt í einni verslun. Áfengisnautn mjög lítil.
R a n g á r v. Áfengisnautn litil, þó mun meiri en igio.
E y r a r b. Áfengisnautn með mesta móti og er áf. mjög flutt úr Rvik.
1913
Árið 1913 var mjög góð heilbrigði í flestum hjeruðum og í mörgum
framúrskarandi góð, eins og sjá má af því, að dánartalan var að eins
i2,2%c fyrir alt landið, en í Hofsóshjeraði er hún talin 5.5 og í Svarf-
dæla 8,2. Þó telja flestir læknar sunnanlands árið ekki öllu betra en í
meðallagi. Hettusóttarfaraldur hófst síðari hluta árs. Þá kvað nokkuð að
iðrakvefi í sumum hjeruðum.
* Aðalskýrslur vanta úr þessum hjeruðum: Borgarness, Þingeyrar, Höfðahv., Öx-
arfj., Þistilfj., Norðfj. og Hornafj. — í Höfðahv. og Öxarf. var læknislaust, en
sjúkd. eru taldir i skýrslum nágrannalækna, sem settir voru,