Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 26

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 26
1913 26* vart viö sig í 20 ár. Barst meS unglingspilti frá Rvík. Gekk mjög dræmt. yfir og var ekki lokiö viö áramót. Framan af var hún mjög væg, og margir gengu meS hana án þess að kenna sjer nokkurs verulegs meins, sumir bólgnuöu jafnvel svo lítiö, aö varla sást. Eftir því sem fór aS líða á og veSur aö versna, harSnaSi hún og fengu þá nokkrir karlm. orchitis, en konur bólgu í brjóstin. Langvægust var hún á 1—5 ára börnum. Þeir, sem eldri voru bólgnuSu meira og voru talsvert lasnir í 7—8 daga, enda hætti sumum til aö fara ógætilega meö sig. Verulega slæm eftirköst fjekk þó enginn. Flestir sýktust á 15—30 ára aldri (25), að eins 3 börn 1—5 ára. Borgarf. Hettus. barst 18. nóv. úr Borgarnesi aö Hvanneyri. Veikt- ist nál. hver maður á heimilinu og gekk veikin þar til jóla. Breiddist hún smám saman um allt hjeraöiö. Yfirleitt væg, en mörgum hefir slegiö niður 2—3 sinnum. Stundum hefir allmikill íiiti fylgt henni (yfir 40°). Eistnabólga alltíð. Reynt var að hindra útbreiðslu frá Hvanneyri, en tókst ekki. F 1 a t e y r. Hettus. barst hingað síðast á árinu. Var væg. Miðfj. Hettus. barst í des. úr Rvík og breiddist út. Væg. H ú s a v. Hettusótt barst um haustið með stúlku frá Rvík. Hún legsi á Hjeðinshöfða á Tjörnesi, og liggur þar 3—4 daga, heldur svo áfram heinileiðis til Mývatnssveitar og er þá enn með mikla andlitsbólgu. Á leiðinni gisti hún á barnaheimili á Húsavík, en enginn smitaðist þar og heldur ekki annarsstaðar, þar sem hún fór um, nje heima í sveit hennar. Hjerumbil 3 vikum eftir að hún fór frá Hjeðinshöfða sýktist þar ein stúlka, lá í 2—3 daga, en ekki veiktust fleiri í það sinn. Hjerumbil 3 vikum þar á eftir veiktust öll börn bóndans, 6 að tölu, um svipað leyti. Grunaði hann þá loks, að um farsótt væri að ræða og vitjaði læknis. Siðan hefir borið á veikinni á stöku bæ um Tjörnesið. Sóttin er mjög væg og fæstir leggjast. Sumir merkja að eins nokkurn stirðleik í hreyfing- um kjálkans um tíma, — og ekkert annað. Engar ráðstafanir til að hefta útbr., aðrar en þær, að láta almenning vita um útbreiðsluna og geta þeir ]iá fremur varist, sem vilja. Ferðasaga stúlkunnar bendir til þess, að sýkingarhætta af sjúkl. hverjum vari skamt. Stúlkan kom við á fleiri heimilum á Húsav. en því, sem hún gisti á. S í ð u. Hettusótt kom um haustið, bæði að austan og vestan. Hún kom ekki á nærri alla bæi og var þó víða farið dult með hana, til þess að geta farið allra sinna ferða. Hún var væg, sjerstakl. á börnum, þyngri á feitlögnum unglingum. Fylgikvilla varð ekki vart. M ý r d. Einn sjúkl. Hefir ekki breiðst út. R a n g á r v. Hettusótt barst úr Rvík i nóv., en enginn sjúkl. skráður. V e s t m. Barst frá Rvík í nóv. Týndi flesta upp. K e f 1 a v. Barst í nóv.byrjun frá Rvík. Var farin að breiðast út um áramótin. Væg. Á þeim heimilum, sem hún kom, tíndi hún flesta upp, sem ekki höfðu haft hana áður. 5. Barnaveiki. R v í k. Gerði vart við sig allt árið og var yfirleitt væg (38 sjúkl. 1 dó). Sótthreinsað er ætíð eftir veikina, en ekki hindrar það þó útbreiðsluna. S k i p a s k. Dipth. á einu heimili (1 sjúkl.). Uppruni óviss. Veikin allþung. Serum og varúð. Breiddist ekki út. Sótthr. á eftir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.