Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 27

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 27
27* 1913 Nauteyr. 3 sjúkl. Á einum lömuSust fætur svo, aö hann gat ekki staöið. S t r a n d a. Barnav. stingur sjer a'ö eins niöur á örfáum stööum og er þó engin sóttkviun viöhöfö. Sauöárkr. Barnav. á einu sveitaheimili. F á s k r ú ð s f. Kverkabólga var tíö einkum í nóv.—des. Sumir af sjúkl. þessum hafa haft væga diptheritis, því 4 fengu lamanir á eftir. M ý r d a 1 s. Kom fyrir á 2 bæjum. Væg. Liklega flutt aö vestan. Vestmannaeyja. Væg barnav. stakk sjer niður. E y r a r b. Kom á eitt heimili á Stokkseyri. Hefir eflaust gengið á mörgum bæjum í Flóa, því þaöan komu sjúkl. meö gómlamanir, sem höfðu komiö eftir kverkabólgu. K e f 1 a v. Kom fyrir eitt sinn, en kverkabólga var mjög tíö. 6. Kvefsótt. R v í k. Kvefsótt gengur hjer árl. í þetta sinn allþung, mest í jan.—apr. Einn læknanna nefndi faraldur þennan infl. (74 infl.sjúkl. í jan.). Sjúkd. lagöist einkum á börn og fengu fjölda mörg þeirra bronch. cap. og bronch. pneum. S k i p a s k. Hálfum mánuði eftir infl., í febrúarlok, kom upp kvefsótt. Lagðist einkum á börn 1—5 ára. Einn sjúkl. dó. 3 fengu lungnab. Ann- ars var kvef fátítt á árinu. B o r g a r f. Kvefsótt gekk í febr., apr. og maí. í febr. lagðist hún þungt á börn og eitt barn dó. í apríl gekk kvef alment yfir og var ekki lokið fyr en í maí. Minni hitaveiki fylgdi henni en febrúarfaraldrinum. S t y k k i s h. Töluverð kvefsótt fyrri mán. ársins. Nauteyrar. Kvefsótt í mars. Væg. S v a r f d. Kvefsótt var væg, snerist sjaldan upp í lungnab. Einkum fyrri hluta árs og í des. H ú s a v. og Axarf j. Kvéfsótt var víða i júní og júlí en fáir lágu rúmfastir. V o p n a f. Slæm kvefpest í júlí og ágústmán. Tvö börn dóu, mörg urðu mjög veik. H r ó a r s t. Mjög þung kvefsótt og lungnab. hefir stungið sjer niður. F 1 j ó t s d. Kvefsótt lagðist mjög þungt á sum börn, einkum í júnímán. S e y ð i s f. Kvefsóttin gamla, sem kölluö er influensa, gekk, mest í júní. Miklu fleiri sýktust en skráöir eru. Óefað átti hún nokkurn þátt í manndauðanum. Beruf. Kvefsótt síðustu mán. ársins. Fengu sum börn lungnab. upp úr henni og eitt dó. R a n g á r. .Gekk víða í mars—ágúst. Nokkrir fengu lungnab. E y r a r b. Kvefsótt var algengasta farsóttin. Snerist i lungnab. á sum- um. (136 sjúkl.). G r í m s n e s. Kvefsótt (infl.) gerði talsvert vart við sig, en var svo væg að fáir vitjuðu læknis. K e f 1 a v. Infl. frá fyrra ári breiddist út um vertíðina. Væg. Tíndi smámsaman alla upp á hverju heimili. Sumir veiktust oftar en eitt sinn. Enginn dó. —- Vanal. kvefsótt gekk um alt hjeraðið haust og vor.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.