Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 29
29*
1013
R e y k h ó 1 a. Bló'ösótt barst úr Strandahjer. í ágúst. Læknir lá í henni
í hálfan mánuö og fleiri fengu hana vonda.
E y r a r b. Kom fyrir á nokkrum stöðum. Væg.
ii. Gulusótt.
S i g 1 u f. Seint á árinu kom upp lifrarbólga og meö henni gula. Tók
aöallega börn og unglinga, en lagöist ekki þungt á. Einn drengur, 6 ára,
náöi sjer ekki til fulls. Hefir lifrarþrota, fær viö og viö hitaköst og
eymsli yfir gallblöðrunni.
12. Impetigo contagiosa.
H ú s a v. Impetigo og excema impet. hefir verið afar algeng tvö sí'S-
ustu árin, eins og farsótt um tíma.
II. Aðrir næmir sjúkdómar.
i. Samræðissjúkdómar.
Lekandi. R v i k. Fer eflaust í vöxt. Fjöldi sjúkl. leitar ekki læknis.
Syfilis. R v í k. 15 sjúkl. Fer í vöxt. — H ú s a v. Talin er 1 periost.
luetica oss. front.
Linsæri. Borgarf. 1 sjúkl. Ljet ekki uppi hvar hann hefSi smitast.
2. Berklaveiki.
R v í k. SkráSir 143 sjúkl., þar af 40 meiS tub. pulm. Nöfn fylgja ekki,
svo ekki veröur sjeð hvaö tvítaliö er. Eldri læknar halda, aö berklav. s'je
aö veröa sjaldgæfari og fari hægar aö en fyr.
H a f n a r f. Berklav. viröist aukast. Tuberculin-rannsókn var gerö á
119 barnaskólabörnum. Kom út á 33.
B í 1 d u d. Fer áreiðanlega í vöxt í kaupt., en i sveitunum veröur henn-
ar lítið vart.
B 1 ö n d u ó s. 7 af 33 dauösf. voru úr t.b. eða 23%.. Sjúkraskýli þyrfti
að vera á læknissetrum til þess aö einangra sjúkl.
V o p n a f. Lítið um berklav. Að eins einn maöur hefir t.b. pulm.
F 1 j ó t s d. Berklav. mun heldur í rjenun. og er þaö að þakka auknu
hreinlæti og betra viðurværi og húsakynnum. Virðist ekki eins illkynjuð
og áöur. Sjúkliugum með brjósttæringu virðist batna hún alveg heima,
ef þeir hafa góð húsakynni, gott viðurværi og hlífð við vinnu. Þar sem
þessi skilyrði eru ekki fyrir hendi, batnar sjúkl. ekki, og er þeim þá
ráöl. að fara á heilsuhæli eða sjúkrah. — Útvortis berklav. virðist og
talsvert í rjenun, frá því sem áður var, og hún virðist ekki eins illkynjuð.
B e r u f. Virðist aukast, einkum í Breiðdalshr.
V e s t m. e y j a. Virðist fara vaxandi. Tuberculin-rannsókn var gerð
i haust á nautgripum og kom það í ljós, að ýmsir nautgripir voru grun-
samir. 2 kálfar og 2 kýr voru drepnar.
3. Holdsveiki.
R v í k. 3 siúkl. á holdsveikraskrá, einn mjög vafasamur.
Blönduós. 2 sjúkl. voru fluttir á holdsveikraspítalann. Er hjeraðið
nú laust við holdsv.