Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 29

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 29
29* 1013 R e y k h ó 1 a. Bló'ösótt barst úr Strandahjer. í ágúst. Læknir lá í henni í hálfan mánuö og fleiri fengu hana vonda. E y r a r b. Kom fyrir á nokkrum stöðum. Væg. ii. Gulusótt. S i g 1 u f. Seint á árinu kom upp lifrarbólga og meö henni gula. Tók aöallega börn og unglinga, en lagöist ekki þungt á. Einn drengur, 6 ára, náöi sjer ekki til fulls. Hefir lifrarþrota, fær viö og viö hitaköst og eymsli yfir gallblöðrunni. 12. Impetigo contagiosa. H ú s a v. Impetigo og excema impet. hefir verið afar algeng tvö sí'S- ustu árin, eins og farsótt um tíma. II. Aðrir næmir sjúkdómar. i. Samræðissjúkdómar. Lekandi. R v i k. Fer eflaust í vöxt. Fjöldi sjúkl. leitar ekki læknis. Syfilis. R v í k. 15 sjúkl. Fer í vöxt. — H ú s a v. Talin er 1 periost. luetica oss. front. Linsæri. Borgarf. 1 sjúkl. Ljet ekki uppi hvar hann hefSi smitast. 2. Berklaveiki. R v í k. SkráSir 143 sjúkl., þar af 40 meiS tub. pulm. Nöfn fylgja ekki, svo ekki veröur sjeð hvaö tvítaliö er. Eldri læknar halda, aö berklav. s'je aö veröa sjaldgæfari og fari hægar aö en fyr. H a f n a r f. Berklav. viröist aukast. Tuberculin-rannsókn var gerö á 119 barnaskólabörnum. Kom út á 33. B í 1 d u d. Fer áreiðanlega í vöxt í kaupt., en i sveitunum veröur henn- ar lítið vart. B 1 ö n d u ó s. 7 af 33 dauösf. voru úr t.b. eða 23%.. Sjúkraskýli þyrfti að vera á læknissetrum til þess aö einangra sjúkl. V o p n a f. Lítið um berklav. Að eins einn maöur hefir t.b. pulm. F 1 j ó t s d. Berklav. mun heldur í rjenun. og er þaö að þakka auknu hreinlæti og betra viðurværi og húsakynnum. Virðist ekki eins illkynjuð og áöur. Sjúkliugum með brjósttæringu virðist batna hún alveg heima, ef þeir hafa góð húsakynni, gott viðurværi og hlífð við vinnu. Þar sem þessi skilyrði eru ekki fyrir hendi, batnar sjúkl. ekki, og er þeim þá ráöl. að fara á heilsuhæli eða sjúkrah. — Útvortis berklav. virðist og talsvert í rjenun, frá því sem áður var, og hún virðist ekki eins illkynjuð. B e r u f. Virðist aukast, einkum í Breiðdalshr. V e s t m. e y j a. Virðist fara vaxandi. Tuberculin-rannsókn var gerð i haust á nautgripum og kom það í ljós, að ýmsir nautgripir voru grun- samir. 2 kálfar og 2 kýr voru drepnar. 3. Holdsveiki. R v í k. 3 siúkl. á holdsveikraskrá, einn mjög vafasamur. Blönduós. 2 sjúkl. voru fluttir á holdsveikraspítalann. Er hjeraðið nú laust við holdsv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.