Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 31

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 31
31* 1913 SauSárkr. Sullav. er næstum horfin. SíSustu árin enginn sjúkl. — Hundalækn. og varúS meS sulli í sæmilegu lagi. H o f s ó s. Er í rjenun. Læknir veit aS eins til tveggja sjúklinga. S i g 1 u f. Sullav. lítil. — Hundar hreinsaSir árlega. HeilbrigSisn. lítur eftir í kaupt., aS varlega sje fariS meS sulli úr sláturfje. S v a r f d. Einn sjúkl. — Hundalækn. fóru fram í nóv. VíSast hvar í reglu. — HöfuSsótt og innýflasullir í kindum þverra lítiS viS lækning- arnar. Sullav. er aftur sjaldgæf í mönnum og stafar þaS líklega af meiri varúS í umgengni viS hunda. Reykdæla. 2 sjúkl. — Hundalækn. í reglu. H ú s a v. og Axarfj. Hundalækn. í öllum hreppum. V o p n a f. 2 sjúkl. Læknir hjelt einn fyrirlestur fyrir almenning um sullav. og varnir gegn henni. H r ó a r s t. Sullav. er fátíS, sjest ckki nema á eldra fólki. — Hundal- í betra lagi á UpphjeraSi. Steinsteyptir kofar meS básum fyrir hundana VarúS meS hunda ekki svo góS sem skyldi. F 1 j ó t s d. VerSur aS eins vart í hjeraSinu, sjerstakl. á eldra fólki. — Hundalækn. víSast í mesta ólestri, hvergi til hreinsunarkofar og hreinsur, ekki gerS á rjettum tíma. VarúS viS hunda er þó aS færast í vöxt. Þó eru hundar allvíSa tíSir gestir í eldaskálum (fá þar aS jeta og hænast þangaS). Þar sem baSstofur eru kaldar heldur heimilisfólk þar mikiS til á kvöldum og hundarnir vaSa þar uppi eins og illhveli. — Sullum er víS.ast brent, sumstaSar grafnir. Ætla mætti, aS margir hundar hafi enga taen. echinoc., því annars h 1 y t u fleiri aS smitast. Væri ástæSa til aS rannsaka þetta, því hundahr. er dýr og fyrirhafnarsöm. Læknir hefir reynt meS viStali og á bændanámsskeiSum aS brýna fyrir mönnum varúS viö hunda. S ey S i s f. Einn sjúkl. skráSur, en lækni er kunnugt um ann,an. Full- yrSa má, aS veikin fari minkandi, því alt eru þaS gamlir sullir, sem nú koma fyrir. — Hundalækn. munu framkvæmdar. R e y S a r f. FátíS. FáskrúSsf. Einn sjúkl. aSkominn. Er orSin fátíS. Sullav. í sauS- fje fer einnig minkandi. 1913 drápust t. d. 3 kindur úr höfuSsótt af 1100 fjár í þeim hluta BreiSdalshr., sem telst til hjeraSsins. Hreppstjórinn í StöSvarhr. segir, aS síSastliSiS haust sje þaS í fyrsta sinn í 14 ár, sem engin höfuSsóttarkind kom úr göngum þar í hreppi. Einnig kemur mönn- um saman um þaS, aS sullum i sláturfje fari fækkandi meS ári hverju. — Hundar eru hreinsaSir 1—2 sinnum á ári. Þykjast hreinsunarmenn ekki hafa orSiS varir viS bandorma nema í fáeinum, en óvíst er, aS á því sje byggjandi. Greindur bóndi skýrSi lækni frá því, aS 1910 hefSi hann sett á 135 lömb. Þar af voru 45 saman í húsi, en útileguköttur gekk um húsiS um veturinn og hjelt til í heyhlöSunni, en hundar komu þar aldrei nærri. Af þessum 45 lömbum drápust 32 úr höfuSsótt. Hundahreinsunin á ef- laust góSan þátt í þessari framför, en engu síSur aS menn hafa nú betri gætur á, aS láta ekki hunda ganga um fjárhúsin eSa liggja í heyhlöSum. B e r u f. Sullav. áreiSanlega í rjenun. Rangár. 9 sjúkl., yngsti 20 ára. E y r a r b. Allir hundahreinsunarmenn lasta mjög sem. arecae. Hefir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.