Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 33

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 33
33* 1913 R e y ð a r f. Echinococcot. I, herniot. radic. 2, ex:cisio fasciae palm. I, oper. pr. paraphimosis i. IV. Líkskoðun. R v í k. Tvær líkskoðanir fóru fram. Reyndist önnur fosforeitrun; hinn maðurinn hafði orSiS úti. Smáblæðingar fundust og í heilanum. H e s t ey r. Barnslík skoöað. Var meS áverkum, sem báru vott um, aS dáiS hefSi af mannavöldum. B 1. ó s. Lík af druknuSum manni var skoSaS. HafSi veriS ölvaSur. V. Ýmsheilbrigðismál. i. Heilbrigðis og sóttvarnarnefndir. SauSárkr. í sveitum eru engar heilbrigöisnefndir og hreppsn. láta sig heilbrigSismál engu skifta. Á SauSárkr. er heilbrigSisn. aS nafninu, en hefir lítið vald til aS láta hlýSa fyrirmælum sínum. Þó hefir því veriS hlýtt, aö salerni skyldi vera viS hvert hús. MiSur er því gegnt, aS bera sorp alt og kamramykju í sjóinn. ÁburSarhaugar eru víöa í þorpinu og talsverður óþrifnaSur af þeim, einkum ef kamramykja er borin í þá, þrátt fyrir aS bannað sje. í leysingum rennur svo forarvatn úr haugunum út yfir plássiS. HeilbrigSisn. vill fá því framgengt, aö bygSar sjeu lagar- heldar gryfjur fyrir slíka hauga. H o f s ó s. HeilbrigSisn. er í kaupt. Lítt reynd, ekki ársgömul. V o p n a f. Sóttvarna og heilbrigSisn. engin. E y r a r b. HeilbrigSisn. á Eyrarb. og Stokkseyri, en starfa lítiö. Hafa hvorki þekkingu nje tíma til þess. Hreppstjórar og sótthreinsunarmenn besta aöstoðin í sóttvarnarmálum. 2. Meðferð ungbarna. R v í k. Hún er misjöfn, en flestar konur kosta kapps um aö hafa börn- in á brjósti, enda mjólk dýr og lítiS um hana. — Kvef og lungnasjúkd. eru áreiðanl. algengustu banameinin, tiltölulega lítiS um alvarlega melt- ingarkvilla. Beinkröm og kirtlaveiki eru mjög algengir kvillar á börnum. H a f n a r f. Yfirleitt aS batna. S k i p a s k. AllgóS. SíSari árin leggja flestar mæöur börnin á brjóst. AS eins á stöku heimili utan kauptúnsins hefir læknir rekiS sig á slæma hirSing á börnum og þá ætíS vandaS um þaS. Borgarf. Yfirleitt góö. Læknir og yfirsetukonur hafa leiöbeint mæSrum eftir föngum. Á stöku staS hefir læknir þó sjeS trjetúttur í pel- um, gerðar úr tvinnakeflum, en tuskutúttur munu orSnar mjög sjaldgæf- ar. Læknis er yfirleitt fljótt vitjaS ef börn sýkjast. Kvefsótt og lungna- bólga eru algengustu dauðámein ungbarna. D a 1 a. Fáar mæSur hafa börn sín á brjósti eingöngu, margar á brjósti og pela. Máltíöir tíðar og óreglulegar. Pelatottur búa margir til úr trje eSa beini. Gummitottur þykja mönnum endast illa. Annars eru börnin ekki illa hirt. Ó 1 a f s v. Fer altaf batnandi, enda barnadauSi nú miklu minni en fyr- ir nokkrum árum. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.