Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 34

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 34
1913 34* F 1 a t e y j a r. Ungbörn nær undantekningarlaust á pela. Fá oft gastro- enteritis, sem stundum dregur til bana. Bíldud. Víðast hvar góð, enda ekkert barn dáiö hjer seinni árin. Flestar konur hafa börn sín á brjósti, að minsta kosti um tíma. f s a f. BarnameðferS batnar. Meiri þrifnaöur, fæöan betur vönduð (ein- staka maður á Soxleths-áhald), böS og þvottar eru tíSari og börnum er íyr lofað aS koma út en áSur. Algengasta dauSamein barna er cholerine. B 1 ö n d u ó s. Hugsunarháttur er aS breytast í þá átt, aS leggja börn- in á brjóst. Börnin eru betur hirt en áSur, en stundum líSa þau at" kulda í baSstofunum, sem víSa eru slæmar. SauSárkr. Sæmilega algengt, aS konur hafi börn sín á brjósti. Barna- dauSi ekki mikill. Algengasta dauSamein: meningit. tub. S v a r f d. Fer batnandi, þó lítill munur sjáist árlega. Börn eru lögS á brjóst nema gildar ástæSur banni. V o p n a f. MeSferS !)arn,a fremur góS. Þó eru þaS undarlega marg- ar mæSur, sem ekki þykjast geta haft börn sín á brjósti. H r ó a r s t. Er í sæmilegu lagi. Flestar mæSur hafa börnin á brjósti og barnadauSi er lítill. F 1 j ó t s d. MikiS aS færast í lag frá því sem var fyrir 3 árum. Þá vildu helst engar konur hafa börn sín á brjósti og báru því viS, aS þær mjólkuSu ekki. HjeraSslæknir hefir lagt fyrir ljósmæSur, aS stuSla aS því af fremsta megni, aS 1)örn væru lögS á brjóst, hefir og sjálfur meS viS- tali og fyrirlestrum stutt þetta. Þetta virSist hafa boriS góSan árangur og barnadauSi er nú mjög lítill. MeSferS barnanna batnar og eftir því sem hreinlæti vex og þrifnaSur. E y r a r b. Þolanleg. Þó hafa margar konur börn sín á pela og gefa þeim of snemma ýmsan mat. G r í m s n e s. BarnadauSi meS minsta móti og má þó heita undantekn- ing, aS barn sje lagt á brjóst. Aftur eru konur farnar aS fást til aS þynna mjólkina handa þeim, en þaS var fátítt áSur, síst nema 2—3 vikur eftir tæSingu. 3. Húsakynni, þrifnaður 0. fl. R v í k. Vegna aSstreymis til bæjarins, einkurn á vetrum, eru viSa mik- il húsaþrengsli. HeillrrigSisnefnd hefir ekki treyst sjer til á® banna íbúSir í kjöllurum, jafnvel þó að ljelegir væru, vegna þess ,að fólk á ekki annars úrkosta. Horfir þetta til vandræSa, ef ekki byggist bráSlega meira. •—- Salerni eru viS hvert hús og sjer bærinn um hreinsunina. Vatnssalern- úm fjölgar stöSugt. — Neysluvatn ágætt, en helst til lítiS. Holræsi eru komin í flestar götur, en treglega gengur aS fá húsráSendur til þess aS veita skólpi út í þau. S k i p a s k. Hrákadalla vantar í sumar kirkjur og viSbjóSur aS sjá hrákana á gólfinu. Sóknarnefndir ófáanlegar til aS bæta úr þessu og telja þaS óþarfan aukakostnaS. — Húsakynni i kauptúninu yfirleitt góS. Torfbæjum fækkar, aS eins 6 eftir í kaupt. — Neysluvatn víSast gott og vel frá brunnum gengiS (steinsteyptir). Enginn brunnur er gerSur nema í samráSi viS heilbrigSisnefnd. Utan kauptúnsins eru þeir misjafnir. — Fráræsla í k.aupt. er lítil sem engin. Skólpi er ýmist helt i garSa eSa steinsteyptar gryfjur, sem standa hæfilega langt frá húsunum. Gengur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.