Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 34
1913
34*
F 1 a t e y j a r. Ungbörn nær undantekningarlaust á pela. Fá oft gastro-
enteritis, sem stundum dregur til bana.
Bíldud. Víðast hvar góð, enda ekkert barn dáiö hjer seinni árin.
Flestar konur hafa börn sín á brjósti, að minsta kosti um tíma.
f s a f. BarnameðferS batnar. Meiri þrifnaöur, fæöan betur vönduð (ein-
staka maður á Soxleths-áhald), böS og þvottar eru tíSari og börnum er
íyr lofað aS koma út en áSur. Algengasta dauSamein barna er cholerine.
B 1 ö n d u ó s. Hugsunarháttur er aS breytast í þá átt, aS leggja börn-
in á brjóst. Börnin eru betur hirt en áSur, en stundum líSa þau at" kulda
í baSstofunum, sem víSa eru slæmar.
SauSárkr. Sæmilega algengt, aS konur hafi börn sín á brjósti. Barna-
dauSi ekki mikill. Algengasta dauSamein: meningit. tub.
S v a r f d. Fer batnandi, þó lítill munur sjáist árlega. Börn eru lögS á
brjóst nema gildar ástæSur banni.
V o p n a f. MeSferS !)arn,a fremur góS. Þó eru þaS undarlega marg-
ar mæSur, sem ekki þykjast geta haft börn sín á brjósti.
H r ó a r s t. Er í sæmilegu lagi. Flestar mæSur hafa börnin á brjósti
og barnadauSi er lítill.
F 1 j ó t s d. MikiS aS færast í lag frá því sem var fyrir 3 árum. Þá
vildu helst engar konur hafa börn sín á brjósti og báru því viS, aS þær
mjólkuSu ekki. HjeraSslæknir hefir lagt fyrir ljósmæSur, aS stuSla aS því
af fremsta megni, aS 1)örn væru lögS á brjóst, hefir og sjálfur meS viS-
tali og fyrirlestrum stutt þetta. Þetta virSist hafa boriS góSan árangur
og barnadauSi er nú mjög lítill. MeSferS barnanna batnar og eftir því
sem hreinlæti vex og þrifnaSur.
E y r a r b. Þolanleg. Þó hafa margar konur börn sín á pela og gefa
þeim of snemma ýmsan mat.
G r í m s n e s. BarnadauSi meS minsta móti og má þó heita undantekn-
ing, aS barn sje lagt á brjóst. Aftur eru konur farnar aS fást til aS þynna
mjólkina handa þeim, en þaS var fátítt áSur, síst nema 2—3 vikur eftir
tæSingu.
3. Húsakynni, þrifnaður 0. fl.
R v í k. Vegna aSstreymis til bæjarins, einkurn á vetrum, eru viSa mik-
il húsaþrengsli. HeillrrigSisnefnd hefir ekki treyst sjer til á® banna
íbúSir í kjöllurum, jafnvel þó að ljelegir væru, vegna þess ,að fólk á ekki
annars úrkosta. Horfir þetta til vandræSa, ef ekki byggist bráSlega meira.
•—- Salerni eru viS hvert hús og sjer bærinn um hreinsunina. Vatnssalern-
úm fjölgar stöSugt. — Neysluvatn ágætt, en helst til lítiS. Holræsi eru
komin í flestar götur, en treglega gengur aS fá húsráSendur til þess aS
veita skólpi út í þau.
S k i p a s k. Hrákadalla vantar í sumar kirkjur og viSbjóSur aS sjá
hrákana á gólfinu. Sóknarnefndir ófáanlegar til aS bæta úr þessu og
telja þaS óþarfan aukakostnaS. — Húsakynni i kauptúninu yfirleitt góS.
Torfbæjum fækkar, aS eins 6 eftir í kaupt. — Neysluvatn víSast gott og
vel frá brunnum gengiS (steinsteyptir). Enginn brunnur er gerSur nema
í samráSi viS heilbrigSisnefnd. Utan kauptúnsins eru þeir misjafnir. —
Fráræsla í k.aupt. er lítil sem engin. Skólpi er ýmist helt i garSa eSa
steinsteyptar gryfjur, sem standa hæfilega langt frá húsunum. Gengur