Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 35

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 35
35* 1913 heilbrigöisnefnd illa aS sannfæra hreppsnefnd um nauösyn skólpræsa. Þrifnaöur utan húss og innan færist í vöxt. Erfiðast gengur meö sloriö um vertíöina, og hefir heilbrigöisnefnd haft mikiö ómak viö aö koma því í nokkurnveginn gott lag. — Böö eru meira notuö en fyr. Hafa ung- mennafjel. átt góöan þátt í því. Sundkensla fer fram í Leirársveit og hafa margir notið hennar. B o r g a r f. Þrjú ný, tvílyft steinsteypuhús hafa veriö bygö í hjerað- inu og ein steypt pallbaöstofa meö kjallara undir. Ofnum smáfjölgar í híbýlum manna, og vatnsveitum inn í hús. Skólpræsi hafa verið gerð á þó nokkrum stööum og nokkur ný salerni, en víða vantar þau. Þrifn- aður utan bæjar og innan vex. — Köld böð talsvert notuö af unga fólkinu. D a 1 a. Auk kauptúnsins eru 206 fjölskyldur í hjeraöinu, sem hafa húsakynni út af fyrir sig. Af þeim eru ]o einlyft steinhús, 38 timbur- hús og 158 torfbæir. Flestir bæir eru með timburþili, sumir að miklu leyti úr timbri. Fullur fjóröungur torfbæja er með gömlurn og ljelegum baö- stofum. Allvíða (ca. þj) er sjerstök gestastofa, annaöhvort undir lofti eöa í framhúsi. Þær eru kaldar og hvergi hitaðar. Víðast er enginn ofn í baðstofu, en sumstaðar eldavjel, eða í sjerstöku húsi við enda baðstof- unnar. í steinhúsunum er víðast að eins eitt herbergi hitaö og þar hefst heimafólkið við á daginn. — Salerni eru hvergi við hæi og óvíða við hús. Ó la f s v. Húsakynnin víðast of þröng í sjóplássunum, en þó eru menn farnir að byggja betur en áður. Húsin eru haganlegri, bjartari, loftbetri og rakaminni. Fráræslu er víða mjög ábótavant og sorphaugar oft skamt frá húsdyrum manna. Salerni eru mjög óvíða. Flate-yrar. Þrifnaður heldur að batna. ísaf j. Húsakynni alþýðu, klæðaburður og viðurværi hefir alt tekið gagngerðum framförum og það svo stóru nemur, bæði í kaupt. og út um hjeraðið. Um aldamótin kom vatnsveita á fsaf., en fráræsla var eng- in og enginn átti þá baðker hjer í hæ. Nú er viða fráræsla og 7 fjölskyld- ur eiga góð baðtæki. í sveitunum er vatnsveita komin á nokkrum stöð- um og fráræsla á fáeinum. Náuteyrar. Þrifnaður má heita fremur góður, þó nokkuð sje á- bótavant í stöku stað. Kossar eru þó almennir manna á meðal, þó fólk megi heita hjer vel mannað. S t r a n d a. Talsverð framför í þrifnaði og híbýlaumgengni allri. Hvammst. í hjeraðinu eru 4 steinsteypuhús og 1 steinhús. S a u ð á r k r. Fólkið býr víða í daunillum og dimmum hreysum, margt saman í litlum kompum, ekki síst á Sauðárkróki. Þessi aumu híbýli hafa ekki lítil áhrif á þjóðina, andlega og likamlega. — Nú tollar Aþingi se- ment og önnur byggingarefni og gerir sig þannig að besta verði skræl- ingjaskapar og dáðleysis. Yfirleitt er þrifnaður betri til sveita en í kaupt. Þar eru víða forir og haughús fyrir áburð, en ekki í kaupt. Eitt salerni fyrir almenning með fráræslu er þó þar. Efnahagur kaupstaðarbúa er Ijelegur, sveitarþyngsli mikil. Stendur þetta flestum framförum fyrir þrifum. S i g 1 u f. Húsakynni lík og í öðrum kauptúnum. Víðast ein fjölskyldr. í húsi. Byggingasamþykt í smíðum. Utan kauptúnsins eru húsakynni lje- ieg. — Þrifnaður ærið misjafn, en hefir batnað síðan vatnsveitan kom. Frárensli er erfitt, vegna þess hve flatt liæjarstæðið er og lágt. Fara 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.