Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 37

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 37
37* 1913 4- Fæði. S k i p a s k. Ishús er hjer í kaupt., og geta menn því fengiö nýjan fisk og kjöt alt árið. Slátur er mikið notað og jafnvel gefiö ungurn börnum á haustin, og er því skiljanlegt, hve niöurgangur er algengur á haústin í sláturtíSinni. B o r g a r f. Fisk- og kjötneysla fer stöSugt minkandi, en kornkaup vaxandi. SauSárkr. FæSi fer versnandi og stendur þaS i sambandi viS, að menn eru hættir ,aS færa frá. Menn slátra og minnu og kaupa meira af útlendri vöru en fyr. í kauptúnum er viSurværi lakara en í sveitum. Flj ótsd. ViSurværi er hjer gott. Þrengst er í búi aS sumarlagi, því nú vantar mjólk og skyr, sem áSur var nóg. ASalfæSan er þá mjólkur- matur, gamalt slátur, súr hvalur o. þvíl. Segjast gamlir menn vera kvilla- samari síSan skyrát hætti. 5. Skólar og skólaeftirlit. R v í k. Börn í Barnaskóla Rvíkur yfir 1000. Tví- og þrísett er í skól- anum. Sjerstakur skólalæknir lítur eftir skólanum. Yngri börnum er kent víSa um bæinn og eru húsakynni misjöfn, fullnægja þó heilbrigSissamþ. VíSast eru fá börn saman. B o r g a r f. Fyrsti barnaskólinn í hjeraSinu var bygöur úr steinsteypu, skamt frá NorSurárbrú. KenslustaSir fyrir farskólana eru frekar valdir eftir því, hvar börnin eru flest, en hvar húsakynni eru best. Ó 1 a f sv. 2 barnaskólar í hjer., báSir nýlegir og vandaSir. Ræsting og hreinlæti í góSu lagi. F 1 a t e y. Gott heilsufar í skólanum í Flatey. B í 1 d u d a 1. Barnaskóli er í Bíldudal. Ffús og hirSing í góSu lagi. f sveitum er umgangskensla, húsakynnin misjöfn, en hvergi ótæk. í s a f. 3 nýlegir barnaskólar (ísaf., Hnífsd., Bolungarv.). HjeraSsl. litur eftir skólab. á ísaf. ÞrifnaSur allur og hörundsræsting batnaS viS t-ftirlitiS. Lús sjest ekki nema á einstaka barni í skólabyrjun. Börnin hafa veriS mæld og vegin haust og vor. MeSaltal mála sist minna en í Þýskal. Sjaldsjeð aS barn hafi óskemdar tönnur og hefir þó læknir brýnt tann- ræstingu fyrir börnunum (haldið fyrirlestra um helstu heilbrigSisreglur á hverju ári). B 1 ö n d u ó s. Hætt hefir veriS aftur viS lækniseftirlit meS kvennaskól- anum og er þaS þó nauSsynl. vegna berklav. o. fl. Heimavistar- og kost- skóli má ekki láta nemendur sína fá skyrbjúg á vorin. AS eins 1 af 20 námsmeyjum (15—20 ára) hefir haft heilar tönnur. — 3 námsmeyjar hef jeg sjeS meS greinilegum skyrbjúg og fóru 2 þeirra heim til sín. Eftir íhlutan læknis var svo fæSiS bætt. SauSárkr. Barnaskólahús er aS eins á SauSárkr., og er þar þrifn- aöur sæmilegur. H o f s ó s. Tveir allgóSir barnaskólar komnir upp. S i g 1 u f. Vandaöur barnaskóli bygöur á árinu. 3 kenslustofur. Sá Ijóöur er á, aS húsiö hefir veriö bygt á láglendi, þar sem mikill vatnsagi er í jörS og gengur vatn upp í kjallarann. Þar átti aS vera baðhús, fata- geymsla og vatnssalerni handa börnunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.