Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 37
37*
1913
4- Fæði.
S k i p a s k. Ishús er hjer í kaupt., og geta menn því fengiö nýjan fisk
og kjöt alt árið. Slátur er mikið notað og jafnvel gefiö ungurn börnum
á haustin, og er því skiljanlegt, hve niöurgangur er algengur á haústin í
sláturtíSinni.
B o r g a r f. Fisk- og kjötneysla fer stöSugt minkandi, en kornkaup
vaxandi.
SauSárkr. FæSi fer versnandi og stendur þaS i sambandi viS, að
menn eru hættir ,aS færa frá. Menn slátra og minnu og kaupa meira af
útlendri vöru en fyr. í kauptúnum er viSurværi lakara en í sveitum.
Flj ótsd. ViSurværi er hjer gott. Þrengst er í búi aS sumarlagi, því
nú vantar mjólk og skyr, sem áSur var nóg. ASalfæSan er þá mjólkur-
matur, gamalt slátur, súr hvalur o. þvíl. Segjast gamlir menn vera kvilla-
samari síSan skyrát hætti.
5. Skólar og skólaeftirlit.
R v í k. Börn í Barnaskóla Rvíkur yfir 1000. Tví- og þrísett er í skól-
anum. Sjerstakur skólalæknir lítur eftir skólanum. Yngri börnum er kent
víSa um bæinn og eru húsakynni misjöfn, fullnægja þó heilbrigSissamþ.
VíSast eru fá börn saman.
B o r g a r f. Fyrsti barnaskólinn í hjeraSinu var bygöur úr steinsteypu,
skamt frá NorSurárbrú. KenslustaSir fyrir farskólana eru frekar valdir
eftir því, hvar börnin eru flest, en hvar húsakynni eru best.
Ó 1 a f sv. 2 barnaskólar í hjer., báSir nýlegir og vandaSir. Ræsting
og hreinlæti í góSu lagi.
F 1 a t e y. Gott heilsufar í skólanum í Flatey.
B í 1 d u d a 1. Barnaskóli er í Bíldudal. Ffús og hirSing í góSu lagi.
f sveitum er umgangskensla, húsakynnin misjöfn, en hvergi ótæk.
í s a f. 3 nýlegir barnaskólar (ísaf., Hnífsd., Bolungarv.). HjeraSsl.
litur eftir skólab. á ísaf. ÞrifnaSur allur og hörundsræsting batnaS viS
t-ftirlitiS. Lús sjest ekki nema á einstaka barni í skólabyrjun. Börnin hafa
veriS mæld og vegin haust og vor. MeSaltal mála sist minna en í Þýskal.
Sjaldsjeð aS barn hafi óskemdar tönnur og hefir þó læknir brýnt tann-
ræstingu fyrir börnunum (haldið fyrirlestra um helstu heilbrigSisreglur
á hverju ári).
B 1 ö n d u ó s. Hætt hefir veriS aftur viS lækniseftirlit meS kvennaskól-
anum og er þaS þó nauSsynl. vegna berklav. o. fl. Heimavistar- og kost-
skóli má ekki láta nemendur sína fá skyrbjúg á vorin. AS eins 1 af 20
námsmeyjum (15—20 ára) hefir haft heilar tönnur. — 3 námsmeyjar
hef jeg sjeS meS greinilegum skyrbjúg og fóru 2 þeirra heim til sín. Eftir
íhlutan læknis var svo fæSiS bætt.
SauSárkr. Barnaskólahús er aS eins á SauSárkr., og er þar þrifn-
aöur sæmilegur.
H o f s ó s. Tveir allgóSir barnaskólar komnir upp.
S i g 1 u f. Vandaöur barnaskóli bygöur á árinu. 3 kenslustofur. Sá
Ijóöur er á, aS húsiö hefir veriö bygt á láglendi, þar sem mikill vatnsagi
er í jörS og gengur vatn upp í kjallarann. Þar átti aS vera baðhús, fata-
geymsla og vatnssalerni handa börnunum.