Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 44
1914
44*
orðnir og jafnvel eldri menn fengu hann, sem höfðu fengið slæman kígh.
áður. Sumir þeirra urðu nú þungt haldnir. Nokkrir fengu lungnab.
H r ó a r s t. Kígh. gekk í hjer. síðari hluta árs.
F 1 j ó t s d. Kígh. vægur og fylgikvillalaus gekk siðari hluta árs.
S e y ð i s f. Kígh. gekk alment yfir, þó ekki sjeu skráðir nema 23
sjúkl. Veikin ekki öll.u skæðari en í meðallagi, þó 7 börn dæu. Eftir-
tektarvert er, a'S 6 af 7 kígh. börnum, sem dóu, voru á berklaveikisheim-
ilum, oftast annað foreldrið sjúkt.
R e y S a r f. Barst meS vorinu frá SuSurlandi. Gekk hjer á börnuni
síSari hluta ársins. 22 sjúkl. Eitt barn dó.
FáskrúSsf. Fluttist aS sunnan meS kaupafólki og gekk yfir júlí
—des. 92 sjúkl., en fleiri sýktust. Yfirleitt vægur. 2 börn dóu. Gekk hjer
síSast 1903.
B e r u f. Kígh. barst meS ferðafólki frá NorSfirSi í júlíbyrjun og
einnig frá Fáskr.f. Breiddist fljótt út, svo varúSarreglur komu aS engu
haldi. Týndi upp, svo a'S segja, hvert barnaheimili i hjeraSinu og var
allsvæsinn víSa. Sum börnin fengu lungnab. og 2 dóu úr henni. Mjög fáir,
sem komnir voru á fermingaraldur sýktust (gekk hjer fyrir 12 árum).
M ý r d a 1 s. Kígh. barst í sept. austan úr Skaptártungu. Grunur um,
aS börn hafi og flutt hann frá Rvík. Fór um alt Víkurkaupt., nokkra
bæi í Reynishverfi og einn bæ í Dyrhólahr. Menn hafa reynt aS fara
varlega og hindra útbreiSsluna.
R a n g á r v. Kígh. fór mjög víSa, en var vægur. 2 börn dóu.
G r í m s n e s. Kigh. gerSi talsvert vart viS sig. Sumar sveitir vörS-
ust honum.
K e f 1 a v. Barst á MiSnes í júli, meS barni frá Rvík. MóSurinni var
skipaS aS gæta varúSar, og breiddist veikin ekki út. SiSar flutti maSur
úr Rvík (um 50 ára) veikina til Leiru, og sýktist þar eitt heimili. Veikin
breiddist ekki út. Sýktust þannig alls 3 börn.
7. Kvefsótt.
R v í k. AS kvefsótt kvaS ekki mikiS. Mest í apr,—maí, og lagSist mest
á börn 1—15 ára. 12 dóu.
S k i p a s k. Mest bar á henni í júní—júlí, einkum á börnum 1—15 ára.
B o r g a r f. Alla mán. var kvefs. einhversstaðar í hjeraSinu, mest 1
maí—ágúst. Líka gekk vont kvef í febr. í mai og júní var kvefiS sjer-
iega vont, sökum kuldanna, sem þá gengu, og man læknir varla eftir
jafnþungum kvefsóttum. TalsverS hitaveiki fylgdi því þá, svo menn urSu
rúmfastir skemri eSa lengri tíma, og oft kom svo lungnab. upp úr kvefinu.
Ó 1 a f s v. Kvefs. var meiri eSa minni alla mán., bæSi tracheobr. og
br. capill, hin síSarnefndu einkum á börnum og gamalmennum.
D a 1 a. Væg og leituSu fáir læknis.
Patreksfj. SíSustu mán. ársins mikil kvefpest. Týndi nál. upp
hvert hús.
F 1 a t e y r. Kvefs. gekk síSustu mán. ársins og fengu óvenjumargir
lungnab.
N a u t e y r. Kvef alment suma mánuSina, en svo vægt, aS lækms
var ekki leitaS,