Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 44

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 44
1914 44* orðnir og jafnvel eldri menn fengu hann, sem höfðu fengið slæman kígh. áður. Sumir þeirra urðu nú þungt haldnir. Nokkrir fengu lungnab. H r ó a r s t. Kígh. gekk í hjer. síðari hluta árs. F 1 j ó t s d. Kígh. vægur og fylgikvillalaus gekk siðari hluta árs. S e y ð i s f. Kígh. gekk alment yfir, þó ekki sjeu skráðir nema 23 sjúkl. Veikin ekki öll.u skæðari en í meðallagi, þó 7 börn dæu. Eftir- tektarvert er, a'S 6 af 7 kígh. börnum, sem dóu, voru á berklaveikisheim- ilum, oftast annað foreldrið sjúkt. R e y S a r f. Barst meS vorinu frá SuSurlandi. Gekk hjer á börnuni síSari hluta ársins. 22 sjúkl. Eitt barn dó. FáskrúSsf. Fluttist aS sunnan meS kaupafólki og gekk yfir júlí —des. 92 sjúkl., en fleiri sýktust. Yfirleitt vægur. 2 börn dóu. Gekk hjer síSast 1903. B e r u f. Kígh. barst meS ferðafólki frá NorSfirSi í júlíbyrjun og einnig frá Fáskr.f. Breiddist fljótt út, svo varúSarreglur komu aS engu haldi. Týndi upp, svo a'S segja, hvert barnaheimili i hjeraSinu og var allsvæsinn víSa. Sum börnin fengu lungnab. og 2 dóu úr henni. Mjög fáir, sem komnir voru á fermingaraldur sýktust (gekk hjer fyrir 12 árum). M ý r d a 1 s. Kígh. barst í sept. austan úr Skaptártungu. Grunur um, aS börn hafi og flutt hann frá Rvík. Fór um alt Víkurkaupt., nokkra bæi í Reynishverfi og einn bæ í Dyrhólahr. Menn hafa reynt aS fara varlega og hindra útbreiSsluna. R a n g á r v. Kígh. fór mjög víSa, en var vægur. 2 börn dóu. G r í m s n e s. Kigh. gerSi talsvert vart viS sig. Sumar sveitir vörS- ust honum. K e f 1 a v. Barst á MiSnes í júli, meS barni frá Rvík. MóSurinni var skipaS aS gæta varúSar, og breiddist veikin ekki út. SiSar flutti maSur úr Rvík (um 50 ára) veikina til Leiru, og sýktist þar eitt heimili. Veikin breiddist ekki út. Sýktust þannig alls 3 börn. 7. Kvefsótt. R v í k. AS kvefsótt kvaS ekki mikiS. Mest í apr,—maí, og lagSist mest á börn 1—15 ára. 12 dóu. S k i p a s k. Mest bar á henni í júní—júlí, einkum á börnum 1—15 ára. B o r g a r f. Alla mán. var kvefs. einhversstaðar í hjeraSinu, mest 1 maí—ágúst. Líka gekk vont kvef í febr. í mai og júní var kvefiS sjer- iega vont, sökum kuldanna, sem þá gengu, og man læknir varla eftir jafnþungum kvefsóttum. TalsverS hitaveiki fylgdi því þá, svo menn urSu rúmfastir skemri eSa lengri tíma, og oft kom svo lungnab. upp úr kvefinu. Ó 1 a f s v. Kvefs. var meiri eSa minni alla mán., bæSi tracheobr. og br. capill, hin síSarnefndu einkum á börnum og gamalmennum. D a 1 a. Væg og leituSu fáir læknis. Patreksfj. SíSustu mán. ársins mikil kvefpest. Týndi nál. upp hvert hús. F 1 a t e y r. Kvefs. gekk síSustu mán. ársins og fengu óvenjumargir lungnab. N a u t e y r. Kvef alment suma mánuSina, en svo vægt, aS lækms var ekki leitaS,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.