Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 47

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 47
47* 1914 n. Gulusótt. R e y k h ó 1 a. Gulufaraldur fór yfir. Veikin mjög þung á sumum, en enginn dó. Nauteyrar. Kom á eitt heimili (5 sjúkl.). Barst meS ferSamönn- um, óvíst hvaSan. B 1 ö n d u ó s s. Var hjer í hjeraðinu, en óvíst hve margir sýktust. Tveir leituöu læknis og dó annar. R e y k d æ 1 a. Stakk sjer ni'Sur hjer og hvar urn mitt sumarið. Ein- staka sjúkl. urSu illa úti og lengi frá vinnu, einkum þeir, sem fóru óvar- lega meS sig og höfSu miSur hentugt matarhæfi. 12. Mænusótt. Akureyrar. 5 börn fengu mænusótt, öll á aldrinum 1—5 ára. Hvergi veiktist nema eitt barn á heimili, og ekki var rekjanlegur neinn smitunar- ferill á milli. Fyrsta barniS veiktist i ág., hin í nóv.—des. Öllum batnaSi, nema hvaS aflleysi hjelst í sumum vöSvum. Veikin var væg. H ö f S a h v. Eitt barn sýktist í des. Óskiljanl. hvaSan sjúkd. er kom- inn. Ekkert samliand finnanlegt milli Jiessa sjúklings og heimilanna á Akureyri, Jrar sem sjúkd. hefir orSiS vart. Einangrun og börnum og unglingum bannaSar samgöngur viS heimiliS í 4 vikur. Sótthr. 3 v. eftir. BarniS hafSi fyrst fullkonma deltoideus-lömun. Er nú á batavegi. II. Aðrir næmir sjúkdómar. 1. Lekandi. R v í k. Lekandi breiSist áreiSanlega út. 82 íslendingar eru skráSir, en margir leita ekki læknis. Nauteyrar. Lekanda fengu 2 sjúkl., og annar liSbólgur meS. Flyst úr sjóarjiorpunum. Blönduóss. 2 sjúkl., líkl. smitaSir á SauSárkr. Veikin er lögst Jiar i land og máske veriS misjafnlega hirt um lækningu á henni. Annar sjúkl var gamall, meS strictura. 2. Syfilis. R v í k. Syfilis fer i vöxt. 15 innlendir sjúkl. skráSir. S v a r f d. Fyrsti sjúkh, sem skráSur hefir veriS í þessu hjer., leitaSi lækn. í júní. Hann var á fimtugsaldri og hafSi sjúkd. á öSru stigi. Var til lækninga fram í sept., og voru þá þrimlar og blettir aS mestu horfnir. Kona hans hafSi veriS í síldarvinnu á SiglufirSi undanfarin sumur, og hefir hann líkh smitast af henni. Hún er farin úr hjer. 3. Berklaveiki. H a f n a r f. Ágerist. Ö x a r f. Tæringin virSist nokkuS jafndreyfS utn alt hjeraSiS, þó mest sje hún í Axarf. og Kelduhverfi. Raunar virSist hún vera í rjenun Jiar, enda er fólkiS fariS aS fara gætil. meS hráka, sofa fyrir opnum glugg- um og víSa hætt aS sópa gólf. — Menn kyssast hjer meira en annarstaSar og taka ])ví illa, ef Jieim er lient á, aS hætta fylgi kossum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.