Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 47
47*
1914
n. Gulusótt.
R e y k h ó 1 a. Gulufaraldur fór yfir. Veikin mjög þung á sumum,
en enginn dó.
Nauteyrar. Kom á eitt heimili (5 sjúkl.). Barst meS ferSamönn-
um, óvíst hvaSan.
B 1 ö n d u ó s s. Var hjer í hjeraðinu, en óvíst hve margir sýktust.
Tveir leituöu læknis og dó annar.
R e y k d æ 1 a. Stakk sjer ni'Sur hjer og hvar urn mitt sumarið. Ein-
staka sjúkl. urSu illa úti og lengi frá vinnu, einkum þeir, sem fóru óvar-
lega meS sig og höfSu miSur hentugt matarhæfi.
12. Mænusótt.
Akureyrar. 5 börn fengu mænusótt, öll á aldrinum 1—5 ára. Hvergi
veiktist nema eitt barn á heimili, og ekki var rekjanlegur neinn smitunar-
ferill á milli. Fyrsta barniS veiktist i ág., hin í nóv.—des. Öllum batnaSi,
nema hvaS aflleysi hjelst í sumum vöSvum. Veikin var væg.
H ö f S a h v. Eitt barn sýktist í des. Óskiljanl. hvaSan sjúkd. er kom-
inn. Ekkert samliand finnanlegt milli Jiessa sjúklings og heimilanna á
Akureyri, Jrar sem sjúkd. hefir orSiS vart. Einangrun og börnum og
unglingum bannaSar samgöngur viS heimiliS í 4 vikur. Sótthr. 3 v. eftir.
BarniS hafSi fyrst fullkonma deltoideus-lömun. Er nú á batavegi.
II. Aðrir næmir sjúkdómar.
1. Lekandi.
R v í k. Lekandi breiSist áreiSanlega út. 82 íslendingar eru skráSir,
en margir leita ekki læknis.
Nauteyrar. Lekanda fengu 2 sjúkl., og annar liSbólgur meS. Flyst
úr sjóarjiorpunum.
Blönduóss. 2 sjúkl., líkl. smitaSir á SauSárkr. Veikin er lögst Jiar
i land og máske veriS misjafnlega hirt um lækningu á henni. Annar sjúkl
var gamall, meS strictura.
2. Syfilis.
R v í k. Syfilis fer i vöxt. 15 innlendir sjúkl. skráSir.
S v a r f d. Fyrsti sjúkh, sem skráSur hefir veriS í þessu hjer., leitaSi
lækn. í júní. Hann var á fimtugsaldri og hafSi sjúkd. á öSru stigi. Var
til lækninga fram í sept., og voru þá þrimlar og blettir aS mestu horfnir.
Kona hans hafSi veriS í síldarvinnu á SiglufirSi undanfarin sumur, og
hefir hann líkh smitast af henni. Hún er farin úr hjer.
3. Berklaveiki.
H a f n a r f. Ágerist.
Ö x a r f. Tæringin virSist nokkuS jafndreyfS utn alt hjeraSiS, þó mest
sje hún í Axarf. og Kelduhverfi. Raunar virSist hún vera í rjenun Jiar,
enda er fólkiS fariS aS fara gætil. meS hráka, sofa fyrir opnum glugg-
um og víSa hætt aS sópa gólf. — Menn kyssast hjer meira en annarstaSar
og taka ])ví illa, ef Jieim er lient á, aS hætta fylgi kossum.