Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 51

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 51
51* 1914 í kauptúninu er sjerstakur sjóöur, sem yfirsetukona og læknir hafa stofn- aö, til þess að hjálpa fátækum mæörum um klæönaö á börnin. Hefir jjetta oft komiö sjer vel. Því nær allar konur hafa börn sín á brjósti. Dúsur þekkjast ekki lengur. B o r g a r f. Meltingarkvillar ungbarna, sem hafa veriö all-algengir, veröa smámsaman sjaldgæfari og má þakka jraö meira hreinlæti og auk- inni kunnáttu á meðferð barnanna. Ungar mæður hafa oftar en áður börn sín á brjósti, en hættir þó til, aö hafa líka pela meö brjóstinu. Bera við, aö j^ær mjólki ekki eöa sjeu þá ekki svo fast bundnar viö börnin. Eina dauðamein ungbarna á þessu ári er kíghóstinn. Eftir mínu ráði reyndi margur maöur, sem átti börn á fyrsta ári, að einangra þau og tókst jreim allflestum að verja börnin. Ó 1 a f s v. Meðferð barna betri en var fyrir nokkrum árum. Mæður hafa börn sín á brjósti, þegar því verður komiö viö. Barnasjúkd. og barnadauöi miklu sjaldgæfari en áður. B í 1 d u d. Flest börn á brjósti fyrstu mánuðina. Barnadauði enginn i ár. Sauðárkr. Algengara en hitt, að konur leggi börn á brjóst. Með- ferð barna annars í meðallagi, eftir því sem um er að gera í vondurn húsakynnum. Höfðahv. Fáar konur hafa börn á brjósti. Að öðru leyti er með- ferð barna góð. H r ó a rs t. Fleiri mæöur leggja nú börn á brjóst en gerðist fyrir 5 árum. F 1 j ó t s d. Flestar mæður hafa nú börn á brjósti, og er þó hjer við raman reip að draga, allrahanda bábiljur og erfiöleika. G r í m s n. Ungbarnadauði er orðinn fágætur. Þó má það kalla und- antekning, aö mæður hafi börn sín á brjósti. Sjaldan fá börn á fyrsta ári að koma undir bert loft, og varla fyr en þau geta vappað á eftir mæðrum sínum. 3. Húsakynni, þrifnaður 0. fl. R v í k. Lítið bygt og mikil húsnæðisekla. Varð ekki hjá því komist, að taka ljelega kjallara til íbúða. S k i p a s k. Húsakynni batna með hverju ári. Torfbæirnir hverfa og steinhús koma í staðinn. í kauptúninu eru ekki eftir nema 5 torfbæir. 1 sveitum eru torfbæir víðast, en húsum fjölgar þar þó árlega. Flest eru ])au úr steinsteypu. Hjer í kauptúninu eru brunnar við þvínær hvert hús, flestir stein- steyptir og vel frá þeim gengið. Vatnið er víðast hreint og gott, enda hefir ekki í mörg ár borið á neinum sjúkdómum, sem standa í sambandi við vatn. Utan kauptúnsins eru sumstaðar ljelega gerðir brunnar, en þó er vatnið hreint og gott á bragðið, allvíðast. Fráræsla er hvergi í góðu lagi i kauptúninu. Heilbrigðisnefnd hefir margítrekað við hreppsnefndina að bæta úr þessu, en ekkert á unnist. Verða menn því að hella skólpi í garðana eða safngryfjur, sem gerðar eru úr steinsteypu. Þrifnaður utanhúss fer batnandi. Erfiðast er með slor á vorin, þegar mikið berst að af afla. Margir eru þó farnir að hirða slorið og bera það á tún og í garða. Klæðnaður er fremur góður, sjerstaklega ytri föt. Allir eru í ullar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.