Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 52
1914
*52
fötum eða ullarpeysum á vetrum. Alt of margir nota bómullarnærföt
úr búSunum.
BöS eru notuS meira en áSur, þó miklu minna en skyldi. Sundkensla
fer fram í Leirársveitinni. Hana nota margir.
B o r g a r f. Vatnsveitum hefir fjölgaS aS mun, og eru þær nú orSn-
ar almennar hjer. Skólpræsum hefir og dálítiS fjölgaS og þrifnaSur utan-
húss og innan fer stöSugt batnandi, þó hægt fari. Einhver helsti ann-
markinn á hýbýlum manna er ofnleysiS. Hjer eru fjölda margir bæir,
þar sem enginn ofn er eSa eldavjel í baSstofu, svo ómögulegt er aS hita
upp, hvaS sem á liggur.
KlæSnaSur breytist lítt, en þó sjest breyting í þá átt, aS fólk gengur
betur búiS en áSur var. Hálslín er nú miklu meira notaS meSal alþýSu
en fyrir nokkrum árum, þó ekki sje þaS enn alrnent orSiS nema á sunnu-
c'ögum á sumrum og viS hátíSleg tækifæri. SniS á íverufötum er sömu-
leiSis aS breytast til batnaSar, enda kunnátta nú miklu almennari á fata-
saum en áSur.
BöS eru talsvert notuS af yngra skólafólki, en eldri menn þvo sjer
aS eins endrum og sinnum um líkamann.
S t y k k i s h. Húsak. altaf aS batna.
Nauteyrar. ÞrifnaSur færist alltaf í vöxt, einkum í Nauteyrarhr.
JVfestu myndarbændur þar. Húsakynni batna. Vatni er víSa veitt í bæi.
Peningshús eru líka aS verSa betri; á 3 bæjum hafa veriS bygS stærSar-
steinsteypuhús fyrir búpening. ’V'atnsveita er í þeim öllum.
SauSárkr. Kirkjur hyergi upphitaSar í sveitum, enda kaldar sem
naust. — í kauptúninu eru tvö samkomuhús, en engin annarsstaSar.
Þau eru notuS fyrir leikhús og fundahús og allajafnan dansaS á eftir
slíkum samkomum, án ])ess húsin sjeu ræst eSa gólf þvegin. Væri þess
þó ekki vanþörf, því enn loSir sá siSur viS, aS hrækja á gólfiS. Unga
fólkiS dansar svo í rykmekki fram á nætur og segir, aS sjer verSi gott af.
Húsakynni alþýSu standa í staS og óhætt aS segja, aS þau sjeu víSa
ljeleg.
S v a r f d. Sundkensla fór fram á 2 stöSum í SvarfaSardal.
H ö f S a h v. Steinhús eru hjer engin, en timburhús á stöku bæjum.
Örfáir menn hafa ágæt húsakynni, en allur fjöldinn á viS þröngan kost
aS búa. Salerni eru ekki óvíSa, oftast bygS yfir safngryfjum. ÞrifnaSur
í betra lagi.
Ö x a r f. Húsakynni eru viSast fremur góS, þó eru á nokkrum stöS-
um baSstofur á palli og fjós undir. Ofnar eru í æSimörgum baSstofum.
—■ ÞrifnaSur er yfirleitt í góSu lagi.
H r ó a r s t. Húsakynni alþýSu víSa slæm, torfbæir rakir og kaldir.
Einstaka menn hafa þó komiS upp steinhúsum. ÞrifnaSur er allbæri-
legur, sumstaSar góSur.
F 1 j ó t s d. Húsakynni fara stöSugt batnandi og steinhúsum fjölgar.
VíSa er þó steinsteypan í ólagi og of veik. Má sumstaSar mylja alldjúpa
holu í tveggja ára steinsteypuveggi meS svipuhún. Peningunum er þvi
kastaS á glæ af vanþekkingu.
G r í m s n. Ofnum í baSstofum fjölgar talsvert.