Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 52

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 52
1914 *52 fötum eða ullarpeysum á vetrum. Alt of margir nota bómullarnærföt úr búSunum. BöS eru notuS meira en áSur, þó miklu minna en skyldi. Sundkensla fer fram í Leirársveitinni. Hana nota margir. B o r g a r f. Vatnsveitum hefir fjölgaS aS mun, og eru þær nú orSn- ar almennar hjer. Skólpræsum hefir og dálítiS fjölgaS og þrifnaSur utan- húss og innan fer stöSugt batnandi, þó hægt fari. Einhver helsti ann- markinn á hýbýlum manna er ofnleysiS. Hjer eru fjölda margir bæir, þar sem enginn ofn er eSa eldavjel í baSstofu, svo ómögulegt er aS hita upp, hvaS sem á liggur. KlæSnaSur breytist lítt, en þó sjest breyting í þá átt, aS fólk gengur betur búiS en áSur var. Hálslín er nú miklu meira notaS meSal alþýSu en fyrir nokkrum árum, þó ekki sje þaS enn alrnent orSiS nema á sunnu- c'ögum á sumrum og viS hátíSleg tækifæri. SniS á íverufötum er sömu- leiSis aS breytast til batnaSar, enda kunnátta nú miklu almennari á fata- saum en áSur. BöS eru talsvert notuS af yngra skólafólki, en eldri menn þvo sjer aS eins endrum og sinnum um líkamann. S t y k k i s h. Húsak. altaf aS batna. Nauteyrar. ÞrifnaSur færist alltaf í vöxt, einkum í Nauteyrarhr. JVfestu myndarbændur þar. Húsakynni batna. Vatni er víSa veitt í bæi. Peningshús eru líka aS verSa betri; á 3 bæjum hafa veriS bygS stærSar- steinsteypuhús fyrir búpening. ’V'atnsveita er í þeim öllum. SauSárkr. Kirkjur hyergi upphitaSar í sveitum, enda kaldar sem naust. — í kauptúninu eru tvö samkomuhús, en engin annarsstaSar. Þau eru notuS fyrir leikhús og fundahús og allajafnan dansaS á eftir slíkum samkomum, án ])ess húsin sjeu ræst eSa gólf þvegin. Væri þess þó ekki vanþörf, því enn loSir sá siSur viS, aS hrækja á gólfiS. Unga fólkiS dansar svo í rykmekki fram á nætur og segir, aS sjer verSi gott af. Húsakynni alþýSu standa í staS og óhætt aS segja, aS þau sjeu víSa ljeleg. S v a r f d. Sundkensla fór fram á 2 stöSum í SvarfaSardal. H ö f S a h v. Steinhús eru hjer engin, en timburhús á stöku bæjum. Örfáir menn hafa ágæt húsakynni, en allur fjöldinn á viS þröngan kost aS búa. Salerni eru ekki óvíSa, oftast bygS yfir safngryfjum. ÞrifnaSur í betra lagi. Ö x a r f. Húsakynni eru viSast fremur góS, þó eru á nokkrum stöS- um baSstofur á palli og fjós undir. Ofnar eru í æSimörgum baSstofum. —■ ÞrifnaSur er yfirleitt í góSu lagi. H r ó a r s t. Húsakynni alþýSu víSa slæm, torfbæir rakir og kaldir. Einstaka menn hafa þó komiS upp steinhúsum. ÞrifnaSur er allbæri- legur, sumstaSar góSur. F 1 j ó t s d. Húsakynni fara stöSugt batnandi og steinhúsum fjölgar. VíSa er þó steinsteypan í ólagi og of veik. Má sumstaSar mylja alldjúpa holu í tveggja ára steinsteypuveggi meS svipuhún. Peningunum er þvi kastaS á glæ af vanþekkingu. G r í m s n. Ofnum í baSstofum fjölgar talsvert.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.