Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 53

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 53
53* 1014 4. Skólar. Skólaeftirlit. R v í k. Hjeraösl. hefir skoöa’S skólabörn. Yfirleitt var útlit l^arna og þrif dágott. Hryggskekkju á lágu stigi hafa allmörg, en hún virSist hverfa með tímanum. Bólgnir eitlar á hálsi eru algengir, en fæstir líklega merki um berklav. — Læknir lagSi til, að baSi væri komiS upp fyrir börnin og ókeypis tannlækningu, en hvorugu var sinnt. S a u S á r k r. Þörf væri á lækniseftirliti meS barnakenslu í sveitum, íarandkenslunni. ÞaS er ekki fátítt, aS mörgum börnum er hrúgaS saman í litla baSstofukytru, þar sem lítil loftræsting er eSa engin, sætin mest- megnis rúmin og þrifnaður sumstaSar á lágu stigi. Annars fer kenslan fram í frammistofu lítt upphitaSri. Börnin vaSa í fætur á leiSinni í skól- ann, sitja þá stundum í bleytunni og kvefast jafnaSarlega. MeS heilsu- fari barnanna er ekkert eftirlit. Þau geta fært hvert öSru næma sjúkd., eins og altítt er um kláSa, sum ef til vill berklaveik. Þannig er farand- kenslan öllu frekar útbreiSslustofnun fyrir sjúkdóma en lærdóma. G r í m s n. Barnakensla fer fram í stofukompum, lágum og loftlaus- urn. Steinoliuofn er venjul. notaSur til þess aS draga úr mesta kuldanum. Oft rennur slagningur niSur eftir veggjum og droparnir hanga niSur úr loftinu. 5. Sjúkrahús. B 1 ö n d u ó s. Sjúkrah. var aS eins opiS í 9 mán. StóS autt um slátt- inn. 23 sjúkl. 250 legud. Áhöld voru keypt fyrir 240 kr., svo þau eru nú 2 sjúkrarúm og fáein hjúkrunaráhöld. H ö f S a h v. SjúkraskýlissjóSur er nú 2900 kr. FáskrúSsf. Frakkn. sjúkrah. starfaSi í 5 mán. V e s t m. e y j a. ÓfriSnum var þaS aS kenna, aS ekkert varS úr sjúkra- húsbyggingu. FjeS fjekst ekki frá Englandi. — Frakkn. sjúkrah. var opiS nokkra mán., og einstöku fslendingur fær þar athvarf. Um 30 út- léndir og innl. sjómenn urSu aS hýrast, þar sem hægast var aS koma þeim fyrir. 6. Sveitarómagar. S k i p a s k. MeSferS sveitarómaga er hjer góS, sjerstakl. í kauptún- inu, mismunandi utan kauptúnsins, en þó mikiS betri en veriS hefir. Læknir hefir látiS sig miklu skifta meSferS á þeim og vandaS um viS hreppsnefndir, um þaS, sem þótti ábótavant. Hefir ætíS veriS lagaS. 1915 HeilbrigSi var meS lakara móti þetta ár, en æriS misjöfn í hjeruSum. Þannnig er hún talin góS í Rvík, Hafnarf., Skipask., Borgarf., HöfSahv., * ASalskýrslur (Á) vanta úr þessum hjeruðum: Borgarn., Þingeyr., fsaf., Stranda, MiSfj., Hróarst., NorSfj., Hornafj., Vestm.eyja, Grimsn. og Eyrarb,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.