Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 53
53*
1014
4. Skólar. Skólaeftirlit.
R v í k. Hjeraösl. hefir skoöa’S skólabörn. Yfirleitt var útlit l^arna og
þrif dágott. Hryggskekkju á lágu stigi hafa allmörg, en hún virSist hverfa
með tímanum. Bólgnir eitlar á hálsi eru algengir, en fæstir líklega merki
um berklav. — Læknir lagSi til, að baSi væri komiS upp fyrir börnin
og ókeypis tannlækningu, en hvorugu var sinnt.
S a u S á r k r. Þörf væri á lækniseftirliti meS barnakenslu í sveitum,
íarandkenslunni. ÞaS er ekki fátítt, aS mörgum börnum er hrúgaS saman
í litla baSstofukytru, þar sem lítil loftræsting er eSa engin, sætin mest-
megnis rúmin og þrifnaður sumstaSar á lágu stigi. Annars fer kenslan
fram í frammistofu lítt upphitaSri. Börnin vaSa í fætur á leiSinni í skól-
ann, sitja þá stundum í bleytunni og kvefast jafnaSarlega. MeS heilsu-
fari barnanna er ekkert eftirlit. Þau geta fært hvert öSru næma sjúkd.,
eins og altítt er um kláSa, sum ef til vill berklaveik. Þannig er farand-
kenslan öllu frekar útbreiSslustofnun fyrir sjúkdóma en lærdóma.
G r í m s n. Barnakensla fer fram í stofukompum, lágum og loftlaus-
urn. Steinoliuofn er venjul. notaSur til þess aS draga úr mesta kuldanum.
Oft rennur slagningur niSur eftir veggjum og droparnir hanga niSur úr
loftinu.
5. Sjúkrahús.
B 1 ö n d u ó s. Sjúkrah. var aS eins opiS í 9 mán. StóS autt um slátt-
inn. 23 sjúkl. 250 legud. Áhöld voru keypt fyrir 240 kr., svo þau eru
nú 2 sjúkrarúm og fáein hjúkrunaráhöld.
H ö f S a h v. SjúkraskýlissjóSur er nú 2900 kr.
FáskrúSsf. Frakkn. sjúkrah. starfaSi í 5 mán.
V e s t m. e y j a. ÓfriSnum var þaS aS kenna, aS ekkert varS úr sjúkra-
húsbyggingu. FjeS fjekst ekki frá Englandi. — Frakkn. sjúkrah. var
opiS nokkra mán., og einstöku fslendingur fær þar athvarf. Um 30 út-
léndir og innl. sjómenn urSu aS hýrast, þar sem hægast var aS koma
þeim fyrir.
6. Sveitarómagar.
S k i p a s k. MeSferS sveitarómaga er hjer góS, sjerstakl. í kauptún-
inu, mismunandi utan kauptúnsins, en þó mikiS betri en veriS hefir.
Læknir hefir látiS sig miklu skifta meSferS á þeim og vandaS um viS
hreppsnefndir, um þaS, sem þótti ábótavant. Hefir ætíS veriS lagaS.
1915
HeilbrigSi var meS lakara móti þetta ár, en æriS misjöfn í hjeruSum.
Þannnig er hún talin góS í Rvík, Hafnarf., Skipask., Borgarf., HöfSahv.,
* ASalskýrslur (Á) vanta úr þessum hjeruðum: Borgarn., Þingeyr., fsaf., Stranda,
MiSfj., Hróarst., NorSfj., Hornafj., Vestm.eyja, Grimsn. og Eyrarb,