Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 54

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 54
1915 54* Seyðisf. og Mýrdals; allgóö í Keflav., Patreksf., Sairðárkr., Hofsós, Fljótsd. og Sí'ðu, en ágæt í Reykhóla, Blönduós og Húsav. Kíghósti og og hin illkynjaða lungnabólga frá fyrra árinu gerðu talsvert vart við sig, og kvefsótt var allmikil framan af árinu. Um líkt leyti gekk all- rnikill inflúensufaraldur. Mænusótt stakk sjer niður í nokkrum hjeruð- um norðanlands. Að lokum byrjuðu rauðir hundar að ganga síðari hluta árs. Það voru þessar sóttir, sem komu víða hart niður. Dánartalan fyrir alt landið var 15,5. I. Farsóttir. 1. Taugaveiki. R v í k. Veikin altaf í bænum. 28 sýktust og 2 dóu. Á einu heimili sýktust 4. Líklegt að 2 sjúkl. hafi tekið veikina utanbæjar, uppruni ann- ars óþektur. S i g 1 u f. Parat. hefir stungið sjer niður. Gekk hjer fyrir 2—3 árum. Nú er brunnvatn hvergi notað í kauptúninu, svo ekki er því um að kenna. Óþverratjarnir eru í kaupt. og gæti hugsast, að sjúkd. stafaði af þeim. Plafa flestir sjúkl. verið unglingar innan við fermingaraldur, sem leikr sjer oft við jressar tjarnir. S v a r f d. 2 heimili sýktust, einn sjúkl. á hvoru. Veikin Ureiddist ekki út. Akureyrar. 4 veiktust á Hjalteyri. Barst með Sunnlendingum. Sjúkh fluttir á sjúkrah. og breiddist veikin ekki frekar út. H ö f ð a h v. Kom upp á einurn bæ (2 veiktust). Sóttkvíun. Breiddist ekki út. Auk þessa 2 sjúkl. utanhjeraðs. Voru þeir sendir á sjúkrahús. R e y k d æ 1 a. Einn sjúkl. Veikin hafði verið á heimilinu árið áður. Varúð. Breiddist ekki út. S e y ð i s f. Taugav. fluttist frá Englandi. Einn innl. smitaðist. B e r u f. Taugav. á 2 bæjum (4 sjúkl.). Uppruni óviss og ekkert sýni- legt samband milli heimilanna. 2. Skarlatssótt. R v i k. Væg og fátíð (14 skráðir). S k i p a s k. Kom á 2 heimili, óvíst hvaðan. Hálsbólga stakk sjer nið- ur um sama leyti og hefir ef til vill eitthvað af henni verið skarlatssótt. Fremur væg. Einangrun og sótthreinsun. S t y k k i s h. Skarl. stakk sjer niður, tók sjúkl. nokkuð höstugt, en reyndist þó góðkynjuð, svo ekki bar á fylgikvillum. D a 1 a. Skarlatssótt fór að gera vart við sig í jan., en kom upp síðast í árslok 1914. Miklu fleiri sýktust og víðar, en læknis vitjuðu. Samgöngu- varúð hefti veikina í suðurhreppunum. B í 1 d u d. Skarlatss. hefir stungið sjer niður hjer og hvar. Eitt barn dó. Flateyrar. Skarlatssótt barst úr Þingeyrarhjeraði á eitt heimili i önundarf. Sóttkvíun og veikin stöðvuð. Frá sama stað barst hún til Súg- andafjarðar, var mjög væg og breiddist þar út. Einangrun ekki reynd. Tveir sjúkl. fengu nephritis. Nauteyrar. Skarlatssótt barst úr Bolungarvík og frá ísaf. á 2 heim- ili. Á öðru voru 8 börn, sem sváfu í 2 rúmum. Af þeim sýktust 3 og höfðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.