Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 54
1915
54*
Seyðisf. og Mýrdals; allgóö í Keflav., Patreksf., Sairðárkr., Hofsós,
Fljótsd. og Sí'ðu, en ágæt í Reykhóla, Blönduós og Húsav. Kíghósti og
og hin illkynjaða lungnabólga frá fyrra árinu gerðu talsvert vart við
sig, og kvefsótt var allmikil framan af árinu. Um líkt leyti gekk all-
rnikill inflúensufaraldur. Mænusótt stakk sjer niður í nokkrum hjeruð-
um norðanlands. Að lokum byrjuðu rauðir hundar að ganga síðari hluta
árs. Það voru þessar sóttir, sem komu víða hart niður. Dánartalan fyrir
alt landið var 15,5.
I. Farsóttir.
1. Taugaveiki.
R v í k. Veikin altaf í bænum. 28 sýktust og 2 dóu. Á einu heimili
sýktust 4. Líklegt að 2 sjúkl. hafi tekið veikina utanbæjar, uppruni ann-
ars óþektur.
S i g 1 u f. Parat. hefir stungið sjer niður. Gekk hjer fyrir 2—3 árum.
Nú er brunnvatn hvergi notað í kauptúninu, svo ekki er því um að kenna.
Óþverratjarnir eru í kaupt. og gæti hugsast, að sjúkd. stafaði af þeim.
Plafa flestir sjúkl. verið unglingar innan við fermingaraldur, sem leikr
sjer oft við jressar tjarnir.
S v a r f d. 2 heimili sýktust, einn sjúkl. á hvoru. Veikin Ureiddist
ekki út.
Akureyrar. 4 veiktust á Hjalteyri. Barst með Sunnlendingum. Sjúkh
fluttir á sjúkrah. og breiddist veikin ekki frekar út.
H ö f ð a h v. Kom upp á einurn bæ (2 veiktust). Sóttkvíun. Breiddist
ekki út. Auk þessa 2 sjúkl. utanhjeraðs. Voru þeir sendir á sjúkrahús.
R e y k d æ 1 a. Einn sjúkl. Veikin hafði verið á heimilinu árið áður.
Varúð. Breiddist ekki út.
S e y ð i s f. Taugav. fluttist frá Englandi. Einn innl. smitaðist.
B e r u f. Taugav. á 2 bæjum (4 sjúkl.). Uppruni óviss og ekkert sýni-
legt samband milli heimilanna.
2. Skarlatssótt.
R v i k. Væg og fátíð (14 skráðir).
S k i p a s k. Kom á 2 heimili, óvíst hvaðan. Hálsbólga stakk sjer nið-
ur um sama leyti og hefir ef til vill eitthvað af henni verið skarlatssótt.
Fremur væg. Einangrun og sótthreinsun.
S t y k k i s h. Skarl. stakk sjer niður, tók sjúkl. nokkuð höstugt, en
reyndist þó góðkynjuð, svo ekki bar á fylgikvillum.
D a 1 a. Skarlatssótt fór að gera vart við sig í jan., en kom upp síðast
í árslok 1914. Miklu fleiri sýktust og víðar, en læknis vitjuðu. Samgöngu-
varúð hefti veikina í suðurhreppunum.
B í 1 d u d. Skarlatss. hefir stungið sjer niður hjer og hvar. Eitt barn dó.
Flateyrar. Skarlatssótt barst úr Þingeyrarhjeraði á eitt heimili i
önundarf. Sóttkvíun og veikin stöðvuð. Frá sama stað barst hún til Súg-
andafjarðar, var mjög væg og breiddist þar út. Einangrun ekki reynd.
Tveir sjúkl. fengu nephritis.
Nauteyrar. Skarlatssótt barst úr Bolungarvík og frá ísaf. á 2 heim-
ili. Á öðru voru 8 börn, sem sváfu í 2 rúmum. Af þeim sýktust 3 og höfðu