Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 56

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 56
1915 5fi* Fáskrúðsf. Veikin fluttist í júní 1914 með sunnlensku kaupafólki. Hvarf svo í það skifti. Byrjaði á ný í nóv. og fluttist þá úr Reyðarf. Gekk um alt hjeraðiS. Var lokið í mars. Yfirleitt væg og margir leituSu ekki læknis. Beruf. Hettusótt barst úr Fáskrúösf. á nokkur heimili í Breiðdal. Mjög væg. H o r n a f. Hettusótt barst í apr. austan af FáskrúSsf. Væg. (M. S.). S í S u. Kom á allmarga bæi í maí og lagöist allþungt á suma karlm. (orchitis). Einn sjúkl. fjekk pneum croup upp úr henni og dó. M ý rid a 1 s. Væg hettusótt í jan. og febr. 5. Kverkabólga. S v a r f d. Kverkabólga var miklu tíSari en nokkru sinni áSur, eink- um í febr. Var sem hún fylgdi þá hettusóttinni, því flestir sjúkl. höfSu áSur haft hana. Akureyri. Algengari en oft undanfariö. 6. Barnaveiki. R v í k. Var yfirleitt fátíS og væg. 28 skráöir. Líklega hafa miklu fleiri sýkst, því veikin var svo væg, aS tæpast hafa allir leitað læknis. Þá komu og ekki fá börn til hálslæknis meS lamanir, sem ekki var kunnugt um, að heföu haft veikina. S k i p a s k. Kom fyrir á 2 bæjum. Uppruni óviss. Eitt barn dó úr croup. S v a r f d. Kom á 2 bæi. Einn sjúkl. á hvorum, ánnar þeirra hálf- fertugur. Breiddist ekki frekar út. 7. Kíghósti. Borgarf. Kígh., sem gekk 1914, var ekki um garS genginn fyr en í febr. Eitt barn dó úr krömpum. Ó 1 a f s v. Kígh. hafSi gengiS síSari hluta árs 1914, og hjelst viS fram í jan. 1915. Sumir voru þungt haldnir. Flateyrar. Kígh. byrjaði í febr. Hjelst fram á sumar. Fremur vægur. 3 börn á 1. ári dóu. Nauteyrar. Kígh. barst úr Hesteyrarhjer. Af 6 sjúkl., sem leit- uSu læknis, dóu 2. Hesteyrar. Var hjer síSari hluta fyrra árs og lauk í jan. B’lönduós. Lauk í maí. S a u S á r k r. Kíghósti gekk, en vægur. S v a r f d. Kígh. barst úr Akureyrarhjer. um áramót. Var genginn um garS í aprillok. Fengu hann fá börn, enda skamt síöan veikin gekk. Akur'eyrar. Kígh. kom í ág. 1914. Var genginn um garS í júlí. Mörg börn fengu lungnab. og nokkur dóu. R e y k d æ 1 a. Kígh. gekk 1914 sumarmánuSina, en virtist svo út- dauSur. Nú geysaSi hann aftur aS vorinu og fyrri hluta sumars. Hefir aS líkindum borist aftur frá Akureyri og Húsav. Kom á flest þau heim- ili, sem hann hafSi ekki komiS á áSur. Hann var miklu vægari síSara áriS, Eitt barn dó. Engum vörnum beitt. ÁlitiS þýðingarlaust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.