Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 56
1915
5fi*
Fáskrúðsf. Veikin fluttist í júní 1914 með sunnlensku kaupafólki.
Hvarf svo í það skifti. Byrjaði á ný í nóv. og fluttist þá úr Reyðarf. Gekk
um alt hjeraðiS. Var lokið í mars. Yfirleitt væg og margir leituSu ekki
læknis.
Beruf. Hettusótt barst úr Fáskrúösf. á nokkur heimili í Breiðdal.
Mjög væg.
H o r n a f. Hettusótt barst í apr. austan af FáskrúSsf. Væg. (M. S.).
S í S u. Kom á allmarga bæi í maí og lagöist allþungt á suma karlm.
(orchitis). Einn sjúkl. fjekk pneum croup upp úr henni og dó.
M ý rid a 1 s. Væg hettusótt í jan. og febr.
5. Kverkabólga.
S v a r f d. Kverkabólga var miklu tíSari en nokkru sinni áSur, eink-
um í febr. Var sem hún fylgdi þá hettusóttinni, því flestir sjúkl. höfSu
áSur haft hana.
Akureyri. Algengari en oft undanfariö.
6. Barnaveiki.
R v í k. Var yfirleitt fátíS og væg. 28 skráöir. Líklega hafa miklu fleiri
sýkst, því veikin var svo væg, aS tæpast hafa allir leitað læknis. Þá
komu og ekki fá börn til hálslæknis meS lamanir, sem ekki var kunnugt
um, að heföu haft veikina.
S k i p a s k. Kom fyrir á 2 bæjum. Uppruni óviss. Eitt barn dó úr croup.
S v a r f d. Kom á 2 bæi. Einn sjúkl. á hvorum, ánnar þeirra hálf-
fertugur. Breiddist ekki frekar út.
7. Kíghósti.
Borgarf. Kígh., sem gekk 1914, var ekki um garS genginn fyr en
í febr. Eitt barn dó úr krömpum.
Ó 1 a f s v. Kígh. hafSi gengiS síSari hluta árs 1914, og hjelst viS fram
í jan. 1915. Sumir voru þungt haldnir.
Flateyrar. Kígh. byrjaði í febr. Hjelst fram á sumar. Fremur
vægur. 3 börn á 1. ári dóu.
Nauteyrar. Kígh. barst úr Hesteyrarhjer. Af 6 sjúkl., sem leit-
uSu læknis, dóu 2.
Hesteyrar. Var hjer síSari hluta fyrra árs og lauk í jan.
B’lönduós. Lauk í maí.
S a u S á r k r. Kíghósti gekk, en vægur.
S v a r f d. Kígh. barst úr Akureyrarhjer. um áramót. Var genginn um
garS í aprillok. Fengu hann fá börn, enda skamt síöan veikin gekk.
Akur'eyrar. Kígh. kom í ág. 1914. Var genginn um garS í júlí.
Mörg börn fengu lungnab. og nokkur dóu.
R e y k d æ 1 a. Kígh. gekk 1914 sumarmánuSina, en virtist svo út-
dauSur. Nú geysaSi hann aftur aS vorinu og fyrri hluta sumars. Hefir
aS líkindum borist aftur frá Akureyri og Húsav. Kom á flest þau heim-
ili, sem hann hafSi ekki komiS á áSur. Hann var miklu vægari síSara
áriS, Eitt barn dó. Engum vörnum beitt. ÁlitiS þýðingarlaust.