Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 60
1915
fiO*
12. Blóðsótt.
R v í k. Blóðsótt hefir stundum gert mikinn usla hjer. Var nú fátíð
(io skráðir).
S k i p a s k. Kom fyrir á 3 sjúkl. Einn varð þungt haldinn. Varúð
og breiddist ekki út.
13. Gulusótt.
S k i p a s k. Stakk sjer niður í jan. og febr. 8 sjúkl. Væg. Fór fyrst hægt
yfir og undirbúningstími virtist vera fullar 3 vikur. Flestir sjúkl. 5—15 ára.
B o r g a r f. Gerði vart við sig öðru hverju alt áriS. 6 sjúkl. leituðu
læknis og urðu sumir þeirra talsvert veikir.
H ú s a v. Hefir stungið sjer niður, en verið væg. Þó dó einn unglings-
piltur úr þeirri veiki. Fjekk mjög háan hita og cerebralia.
ö x a r f. í sept. gékk gulusótt, en væg.
V e s t m. Gulusótt í nóv. og des., allvíða. Fremur væg, en sjúkl. lengi
að ná sjer.
14. Mænusótt.
S v a r f d. Polyomyel. ant. ac. gerði í fyrsta sinni vai't við sig í hjer.,
svo kunnugt sje. Þó hefir læknir sjeS áður barn meS lamanir, sem líkt-
ust mænusóttarlömunum. Fyrsti sjúkl. var ársgamalt stúlkubarn á Ár-
skógsstr. Hafði þaS veikst í jan. Á næsta bæ hafði 7 ára gamall drengur
líkl. fengiS snert af veikinni. ÞriSji sjúkl. var 14 ára drengur í sama
bygðarlagi. Loks kom veikin á Kvíabekk í Ólafsf. SíSast sýktist 6 ára
drengur í SvarfaSardal, og dó hann úr andfæralömun. SótthreinsaS 6
vikum eftir veikina. Upptök óviss, en veikin var um líkt leyti og á undau
í næstu hjeruðum.
H ö f S a h v. Mænusótt kom upp í hjer. í des. 1914. 2 sjúkl. þetta ár.
Annar var úr Akureyrarhjer., hinn átti heima á Flateyjardal, 23ára. Veikt-
ist um miðjan mars. Allir útlimir urSu aS mestu máttlausir, sömuleiSis
blaSran. Um 4 sjúkl. aðra í hjeraSinu er lækni kunnugt, en hans var ekki
vitjaS til þeirra (2 á Flateyjardal og 2 í Fnjóskadal). — 3 sjúkl. af 5
eru þannig af Flateyjardal, sem er mjög afskekt sveit og samgöngur
litlar. Engar samgöngur höfSu þar veriS um langan tíma, nema 2 menn
komiS úr Fnjóskadal. Þeir gistu á bænum. sem fyrst sýktist, viku áður
en bar á veikinni.
Reykdæla. 2 sjúkl. í jan. Veikin gekk um þessar mundir á Akur-
eyri en hvorki höfSu þessir sjúkl. komiS jiangaS nje haft nein mök við
menn þaSan. Uppruni veikinnar algerlega óþektur. Sjúkl. (22 ára karlm.
og 16 ára stúlka) voru í sömu sveit, en engin líkindi til, aS sjúkd. hefSi
borist milli þeirra. Fætur lömuðust á karlm., en handleggur og hönd á
stúlkunni.
15. Impetigo contagiosa.
Ö x a r f. Impetigo gekk hjer í fyrrahaust og nokkuð á þessu ári.
Ráku menn sig á, aS ef þeir kysstu mann meS þennan sjúkdóm, þá
sýktust þeir, og varS þetta til þess, að vekja athygli manna á skað-
semi kossa.
F á s k r. 9 sjúkl.
Þ i s t i 1 f j. 9 sjúkl. í ág.—des.