Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 60

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 60
1915 fiO* 12. Blóðsótt. R v í k. Blóðsótt hefir stundum gert mikinn usla hjer. Var nú fátíð (io skráðir). S k i p a s k. Kom fyrir á 3 sjúkl. Einn varð þungt haldinn. Varúð og breiddist ekki út. 13. Gulusótt. S k i p a s k. Stakk sjer niður í jan. og febr. 8 sjúkl. Væg. Fór fyrst hægt yfir og undirbúningstími virtist vera fullar 3 vikur. Flestir sjúkl. 5—15 ára. B o r g a r f. Gerði vart við sig öðru hverju alt áriS. 6 sjúkl. leituðu læknis og urðu sumir þeirra talsvert veikir. H ú s a v. Hefir stungið sjer niður, en verið væg. Þó dó einn unglings- piltur úr þeirri veiki. Fjekk mjög háan hita og cerebralia. ö x a r f. í sept. gékk gulusótt, en væg. V e s t m. Gulusótt í nóv. og des., allvíða. Fremur væg, en sjúkl. lengi að ná sjer. 14. Mænusótt. S v a r f d. Polyomyel. ant. ac. gerði í fyrsta sinni vai't við sig í hjer., svo kunnugt sje. Þó hefir læknir sjeS áður barn meS lamanir, sem líkt- ust mænusóttarlömunum. Fyrsti sjúkl. var ársgamalt stúlkubarn á Ár- skógsstr. Hafði þaS veikst í jan. Á næsta bæ hafði 7 ára gamall drengur líkl. fengiS snert af veikinni. ÞriSji sjúkl. var 14 ára drengur í sama bygðarlagi. Loks kom veikin á Kvíabekk í Ólafsf. SíSast sýktist 6 ára drengur í SvarfaSardal, og dó hann úr andfæralömun. SótthreinsaS 6 vikum eftir veikina. Upptök óviss, en veikin var um líkt leyti og á undau í næstu hjeruðum. H ö f S a h v. Mænusótt kom upp í hjer. í des. 1914. 2 sjúkl. þetta ár. Annar var úr Akureyrarhjer., hinn átti heima á Flateyjardal, 23ára. Veikt- ist um miðjan mars. Allir útlimir urSu aS mestu máttlausir, sömuleiSis blaSran. Um 4 sjúkl. aðra í hjeraSinu er lækni kunnugt, en hans var ekki vitjaS til þeirra (2 á Flateyjardal og 2 í Fnjóskadal). — 3 sjúkl. af 5 eru þannig af Flateyjardal, sem er mjög afskekt sveit og samgöngur litlar. Engar samgöngur höfSu þar veriS um langan tíma, nema 2 menn komiS úr Fnjóskadal. Þeir gistu á bænum. sem fyrst sýktist, viku áður en bar á veikinni. Reykdæla. 2 sjúkl. í jan. Veikin gekk um þessar mundir á Akur- eyri en hvorki höfSu þessir sjúkl. komiS jiangaS nje haft nein mök við menn þaSan. Uppruni veikinnar algerlega óþektur. Sjúkl. (22 ára karlm. og 16 ára stúlka) voru í sömu sveit, en engin líkindi til, aS sjúkd. hefSi borist milli þeirra. Fætur lömuðust á karlm., en handleggur og hönd á stúlkunni. 15. Impetigo contagiosa. Ö x a r f. Impetigo gekk hjer í fyrrahaust og nokkuð á þessu ári. Ráku menn sig á, aS ef þeir kysstu mann meS þennan sjúkdóm, þá sýktust þeir, og varS þetta til þess, að vekja athygli manna á skað- semi kossa. F á s k r. 9 sjúkl. Þ i s t i 1 f j. 9 sjúkl. í ág.—des.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.