Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 62

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 62
1915 62* Ó 1 a f s v. Orðin fátíð. — Hundahr. fer reglulega fram einu sinni á ári. D a 1 a. Hundahreinsun var í ólagi 1914. Eftir tillögum hjeraðsl. voru nú menn ráðnir til starfans, og fór rækileg hreinsun fram í allri sýslunni. R e y k h. Hundahr. fer fram. F 1 a t e y j a r. Lítið ber á sullav. í mönnum, en sullir í sauðfje koma oft fyrir. Hundar hreinsaðir 2svar á ári. P a t r e ks f. Einn sjúkl. — Hundalækn. hafa farið fram. B í 1'd u d. Sullav. verður vart öðru hverju, einkum á eldra fólki. Hundalækn. fóru fram. N a u t e y r. 2 sjúkl. með lifrarsulli. — Hundahreinsun er i nokkurn veginn lagi í 3 hreppum, en í einum eru hundar hreinsaðir heima. Hesteyrar. Hundar voru hreinsaðir. B 1 ö n d u ó s. Sullav. er í sýnilegri rjenun. Þó er eftirlit með hundum og lækningu þeirra mjög ófullkomið. S v a r f d. 2 sjúkl. Iiundalækn. í reglu. Höfðahv. Engin í hjer. Tveir sjúkl. á skrá eru úr Akureyr. — Hundar hreinsaðir tvisvar á árinu. Við sláturhúsið er þess vandlega gætt, að hundar nái ekki í sulli. R e y k d æ 1 a. Einn sjúkl. með gamlan lifrarsull. Hundahald svo lítið sem má og varast að hafa hunda í baðstofum, eða nánari mök við þá en nauðsyn ber til. í hverjum hreppi er reynt að hreinsa hundana, en ilt verk þykir það, og misjafnt látið af, hversu það tekst. H ú s a v. Hundar voru hreinsaðir. Vopnaf. Enginn sjúkl. — Hundar eru hreinsaðir samviskulega einu sinni á ári. Sullir úr sauðfje munu víðast brendir eða grafnir. F 1 j ó t s d. Hundalækn. víða áfátt. Hvergi hundaspítali. Sullav. er nær þvi horfin. S e y ð i s f. Enginn sjúkl. Hundahr. í óreghi. Fáskrúðsf. Einn sjúkl. — Hundahreinsun í sæmil. reglu. Sullav. í sauðfje miklu fátíðari en áður. B e r u f. Sullav. verður ekki vart lengur. — Hundal. fara nú allvel fram, en kvartað um að lyfin sjeu dýr, ilt að fá hundana til ,að jeta þau og halda þeim niðri. S í ð u. Sullav. fátið. Enginn sjúkl. á árinu. Öllum ber saman um, að sullir í fje fari minkandi. Á 2 bæjum fundust engir sullir í lömbum, sem skorin voru, en slikt er þó fátítt. — Hundahr. í allgóðu lagi. Lítil varúð ; umgengni við hunda. M ý r d. Enginn sjúkl. — Hundar hreinsaðir. R a n g á r. Sullaveiki heldur minni en undanfarið (5 sjúkl.). — Hund- ar hreinsaðir tvisvar á ári. Varúð með sulli og hunda er að aukast. K e f 1 a v. Hundar voru hreinsaðir. 5. Kláði. R v í k. Kláði er alt' af algengur sjúkd. í bænum, og mestur á haustin og fyrri hluta vetrar, er fólk kemur úr sumardvöl i sveit. 202 skráðir S i g 1 u f. Hjer hefir gengið magnað kláðafaraldur. Sagt að kláði hafi gengið sem logi yfir akur í Skagaf. og Eyjaf. Fyrstu árin, sem eg var hjer, sást ekki kláði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.