Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 62
1915
62*
Ó 1 a f s v. Orðin fátíð. — Hundahr. fer reglulega fram einu sinni á ári.
D a 1 a. Hundahreinsun var í ólagi 1914. Eftir tillögum hjeraðsl. voru
nú menn ráðnir til starfans, og fór rækileg hreinsun fram í allri sýslunni.
R e y k h. Hundahr. fer fram.
F 1 a t e y j a r. Lítið ber á sullav. í mönnum, en sullir í sauðfje koma
oft fyrir. Hundar hreinsaðir 2svar á ári.
P a t r e ks f. Einn sjúkl. — Hundalækn. hafa farið fram.
B í 1'd u d. Sullav. verður vart öðru hverju, einkum á eldra fólki.
Hundalækn. fóru fram.
N a u t e y r. 2 sjúkl. með lifrarsulli. — Hundahreinsun er i nokkurn
veginn lagi í 3 hreppum, en í einum eru hundar hreinsaðir heima.
Hesteyrar. Hundar voru hreinsaðir.
B 1 ö n d u ó s. Sullav. er í sýnilegri rjenun. Þó er eftirlit með hundum
og lækningu þeirra mjög ófullkomið.
S v a r f d. 2 sjúkl. Iiundalækn. í reglu.
Höfðahv. Engin í hjer. Tveir sjúkl. á skrá eru úr Akureyr. —
Hundar hreinsaðir tvisvar á árinu. Við sláturhúsið er þess vandlega gætt,
að hundar nái ekki í sulli.
R e y k d æ 1 a. Einn sjúkl. með gamlan lifrarsull. Hundahald svo lítið
sem má og varast að hafa hunda í baðstofum, eða nánari mök við þá
en nauðsyn ber til. í hverjum hreppi er reynt að hreinsa hundana, en ilt
verk þykir það, og misjafnt látið af, hversu það tekst.
H ú s a v. Hundar voru hreinsaðir.
Vopnaf. Enginn sjúkl. — Hundar eru hreinsaðir samviskulega einu
sinni á ári. Sullir úr sauðfje munu víðast brendir eða grafnir.
F 1 j ó t s d. Hundalækn. víða áfátt. Hvergi hundaspítali. Sullav. er nær
þvi horfin.
S e y ð i s f. Enginn sjúkl. Hundahr. í óreghi.
Fáskrúðsf. Einn sjúkl. — Hundahreinsun í sæmil. reglu. Sullav.
í sauðfje miklu fátíðari en áður.
B e r u f. Sullav. verður ekki vart lengur. — Hundal. fara nú allvel
fram, en kvartað um að lyfin sjeu dýr, ilt að fá hundana til ,að jeta þau
og halda þeim niðri.
S í ð u. Sullav. fátið. Enginn sjúkl. á árinu. Öllum ber saman um, að
sullir í fje fari minkandi. Á 2 bæjum fundust engir sullir í lömbum, sem
skorin voru, en slikt er þó fátítt. — Hundahr. í allgóðu lagi. Lítil varúð
; umgengni við hunda.
M ý r d. Enginn sjúkl. — Hundar hreinsaðir.
R a n g á r. Sullaveiki heldur minni en undanfarið (5 sjúkl.). — Hund-
ar hreinsaðir tvisvar á ári. Varúð með sulli og hunda er að aukast.
K e f 1 a v. Hundar voru hreinsaðir.
5. Kláði.
R v í k. Kláði er alt' af algengur sjúkd. í bænum, og mestur á haustin
og fyrri hluta vetrar, er fólk kemur úr sumardvöl i sveit. 202 skráðir
S i g 1 u f. Hjer hefir gengið magnað kláðafaraldur. Sagt að kláði hafi
gengið sem logi yfir akur í Skagaf. og Eyjaf. Fyrstu árin, sem eg var
hjer, sást ekki kláði.