Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 65

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 65
(55* 1915 B o r g a r f. Eitt samkomuhús er hitaS meS hveragufu. — 3 steinhús hafa veriS bygS á þessu ári, 2 mjög myndarleg. Annaö þeirra er fyrsta húsiö í þessu hjeraði meö tvöföldum veggjum og mótróði milli þeirra. Veggjaþykt er 6 þuml. ytri veggir en 3þú innri og 3 þuml. milli veggja. Virðist ætla að reynast sjerlega vel. — Ofnum og eldavjelum smáfjölgar. — Skólprennum og vatnsveitum fjölgar óðum og allur þrifnaður utan bæjar og innan batnar hraðfara. — Salerni vantar þó mjög víða. Sundkunnátta eykst ár frá ári og er það að þakka ungmennafjel. — Baðáhöld eru hjer hvergi til nema á Hvanneyri. Ó 1 a f s v. Húsakynni fara batnandi svo og þrifnaður utan húss og innan. S t y k k i s h. Menningarástandið er yfirleitt að batna með hverju ári. B í 1 d u d. Húsakynni víðast l^ærileg en þrengslin oft mest í nýjustu húsunum. Þrifnaður víðast góður. Flateyrar. Þrifnaður er víðast hvar dágóður. H o f s ó s. 1 Hofsós hefir Hofsá verið notuð sem vatnsból, en vatnið ekki gott, sjerstaklega í leysingum. Var skotið á fundi til þess að ræða um vatnsveitu og endurbót á salernum, en árangur varð lítill. Salerni vant- ar við mörg hús; yfirleitt er utanhússþrifnaði mjög ábótavant. S i g 1 u f. Áætlun var gerð um skólpveitu i kauptúninu. Átti að kosta 18.000 kr., en hreppsnefnd treysti sjer ekki til að leggja út í svo dýrt íyrirtæki. Frárensli er erfitt vegna hallaleysis. Ráðgert er að koma upp baðhúsi og lestrarsal handa almenningi í sambandi við barnaskólann. R e y k d æ 1 a. Þeir bændur, sem nú byggja á jörðum sínum, gera það myndarlega og traustlega, björt steinhús með ofnum. Stöku bændur hafa veitt vatni í hús sín í pípum. Heldur fjölgar salernum. Stöku bændur hafa látið gera baðklefa fyrir sig og sitt fólk. Ö x a r f. Hreinlæti og þrifnaður batnar, þó mörgu sje enn ábótavant. Víðast gæta menn sæmilegrar varúðar við sjúka menn, og ekki eru kossar eins algengir og áður. — Húsakynni eru víða fremur góð, þó eru nokkuö víða baðstofur á palli og fjós undir. Sumar þeirra nýbygðar. Ofnar eru í baðstofum á öllum efnaðri heimilum. Samkomuhús eru 2 og ofn í öðru. Þ i s t i 1 f. Þrifnaður fer batnandi svo og húsakynni. Vatnsbólum víða ábótavant. 2 kirkjur með ofnum, ein ofnlaus. Ræsting alstaðar óaðfinnanl. Vopnaf. Báðar kirkjur vel umgengnar og hitaðar. í búðum dvelja menn nú lítið og hjálpar brennivínsleysið til þess. — Flúsakynni batna lítið. Gluggar fara þó stækkandi, ofnum fjölgar og þrifnaður yfirleitt betri. Vatni er víða veitt í bæi. F 1 j ó t s d. Þrifnaður er hjer í betra lagi en alment gerist í sveitum. — Steinhúsum fjölgar óðum, en hrákasmíði er á þeim sumstaðar. Fáskrúðsf. Húsakynni sæmileg og fara batnandi. Steinhús og timburhús koma í stað moldarkofanna. Flest hús bygð úr steinsteypu síðari árin. 4. Föt og fæði. R v í k. Nægar vörur og góður efnahagur. S k i p a s k. Ytri föt flest úr ísl. ull, unnin i innl. verksmiðjum, nær- föt útlend úr bómull. — Viðurværi allgott: fiskæti og sjerstaklega, kar- töflur er hjer aðalfæðan. í sveitinni hafa menn lagt miklu meiri stund á kartöflurækt en áður. B o r g a r f. Meira keypt en áður af bómullarfatnaði vegna háa verðs • 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.